Khabib fékk hjartnæma kveðju frá Conor í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 25. október 2020 11:01 Khabib í tárum eftir sigurinn í gær. Josh Hedges/Zuffa LLC/Getty Images Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. Khabib Nurmagomedov gerði sér lítið fyrir og vann enn einn sigrinum í hringnum í gær er hann pakkaði Bandaríkjamanninum Justin Gaethje saman. Khabib Nurmagomedov said he had honoured the memory of his father, as he retired after beating Justin Gaethje at #UFC254 In full https://t.co/itzu9Z88SU pic.twitter.com/WS9GMRbM8q— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Khabib hefur því ekki tapað bardaga hingað til. Einn sigranna var gegn hans elsta erkióvin, kjaftforska Conor, en Khabib fékk þó góðar kveðjur frá Íranum í gær. „Góð frammistaða Khabib. Ég mun halda áfram. Virðing og samhryggist vegna föður þíns. Til þín og fjölskyldu þinnar. Þinn einlægur, The McGregors,“ skrifaði Conor á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Good performance @TeamKhabib. I will carry on. Respect and condolences on your father again also. To you and family. Yours sincerely, The McGregors.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 24, 2020 Khabib tilkynnti eftir bardagann að hann væri hættur. Faðir hans lést af völdum kórónuveirunnar í júlí en hann og faðir hans voru afar nánir; bæði innan bardagaíþróttana og utan. Khabib hafði lofað móður sinni að þetta yrði hans síðasta bardagi og hann kláraði hann með stæl. MMA Tengdar fréttir Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira
Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Það stoppaði þó ekki þann fyrr nefnda að senda Rússanum kveðju á Twitter í gær. Khabib Nurmagomedov gerði sér lítið fyrir og vann enn einn sigrinum í hringnum í gær er hann pakkaði Bandaríkjamanninum Justin Gaethje saman. Khabib Nurmagomedov said he had honoured the memory of his father, as he retired after beating Justin Gaethje at #UFC254 In full https://t.co/itzu9Z88SU pic.twitter.com/WS9GMRbM8q— BBC Sport (@BBCSport) October 25, 2020 Khabib hefur því ekki tapað bardaga hingað til. Einn sigranna var gegn hans elsta erkióvin, kjaftforska Conor, en Khabib fékk þó góðar kveðjur frá Íranum í gær. „Góð frammistaða Khabib. Ég mun halda áfram. Virðing og samhryggist vegna föður þíns. Til þín og fjölskyldu þinnar. Þinn einlægur, The McGregors,“ skrifaði Conor á Twitter-síðu sína í gærkvöldi. Good performance @TeamKhabib. I will carry on. Respect and condolences on your father again also. To you and family. Yours sincerely, The McGregors.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 24, 2020 Khabib tilkynnti eftir bardagann að hann væri hættur. Faðir hans lést af völdum kórónuveirunnar í júlí en hann og faðir hans voru afar nánir; bæði innan bardagaíþróttana og utan. Khabib hafði lofað móður sinni að þetta yrði hans síðasta bardagi og hann kláraði hann með stæl.
MMA Tengdar fréttir Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sjá meira
Khabib afgreiddi Gaethje og tilkynnti svo að hann væri hættur Khabib Nurmagomedov, MMA-bardagakappinn, gerði sér lítið fyrir og skellti enn einum mótherja sínum. Í kvöld var það Bandaríkjamaðurinn Justin Gaethje. 24. október 2020 22:01