Walmart fjarlægir skotvopn og skotfæri úr hillum Telma Tómasson skrifar 30. október 2020 08:37 Verslun Walmart. Getty Bandaríska verslunarkeðjan Walmart hefur fjarlægt öll skotvopn og skotfæri úr hillum þúsunda verslana um öll Bandaríkin þar sem stjórnendur hafa áhyggjur af hugsanlegum óróa og mótmælum í landinu í náinni framtíð. Frá þessu segir í frétt BBC, en áfram verður þó hægt að kaupa skotvopn, jafnvel þótt þau séu ekki sýnileg viðskiptavinum. Ákvörðun stjórnenda Walmart er tekin í ljósi mikilla mótmæla og óeirða í borginni Fíladelfíu í byrjun vikunnar, eftir að blökkumaður var skotinn þar til bana í lögregluaðgerð. Í óeirðunum fór nokkur fjöldi inn í verslanir, olli skemmdum og fór um með ránshendi. Skotvopn voru einnig tekin tímabundið úr hillum Walmart eftir að lögreglan banaði George Floyd fyrr á árinu sem leiddi til öldu mótmæla um öll Bandararíkin og víðar. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Allsherjar útgöngubann í Fíladelfíu í nótt Íbúum bandarísku stórborgarinnar Fíladelfíu var öllum með tölu bannað að fara út fyrir hússins dyr í gærkvöldi og í nótt. 29. október 2020 08:40 Átök milli lögreglu og mótmælenda á götum Fíladelfíu Enn hefur risið upp mótmælaalda gegn lögreglunni í Bandaríkjunum, nú í borginni Fíladelfíu þar sem Walter Wallace, 27 ára þeldökkur maður, lést af skotsárum á mánudag. 28. október 2020 07:27 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bandaríska verslunarkeðjan Walmart hefur fjarlægt öll skotvopn og skotfæri úr hillum þúsunda verslana um öll Bandaríkin þar sem stjórnendur hafa áhyggjur af hugsanlegum óróa og mótmælum í landinu í náinni framtíð. Frá þessu segir í frétt BBC, en áfram verður þó hægt að kaupa skotvopn, jafnvel þótt þau séu ekki sýnileg viðskiptavinum. Ákvörðun stjórnenda Walmart er tekin í ljósi mikilla mótmæla og óeirða í borginni Fíladelfíu í byrjun vikunnar, eftir að blökkumaður var skotinn þar til bana í lögregluaðgerð. Í óeirðunum fór nokkur fjöldi inn í verslanir, olli skemmdum og fór um með ránshendi. Skotvopn voru einnig tekin tímabundið úr hillum Walmart eftir að lögreglan banaði George Floyd fyrr á árinu sem leiddi til öldu mótmæla um öll Bandararíkin og víðar.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Allsherjar útgöngubann í Fíladelfíu í nótt Íbúum bandarísku stórborgarinnar Fíladelfíu var öllum með tölu bannað að fara út fyrir hússins dyr í gærkvöldi og í nótt. 29. október 2020 08:40 Átök milli lögreglu og mótmælenda á götum Fíladelfíu Enn hefur risið upp mótmælaalda gegn lögreglunni í Bandaríkjunum, nú í borginni Fíladelfíu þar sem Walter Wallace, 27 ára þeldökkur maður, lést af skotsárum á mánudag. 28. október 2020 07:27 Mest lesið Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Viðskipti innlent Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Viðskipti erlent Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Viðskipti innlent Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Viðskipti innlent Ekki brenna út á aðventunni Atvinnulíf Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Viðskipti innlent 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Viðskipti innlent Gunnars loksins selt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Allsherjar útgöngubann í Fíladelfíu í nótt Íbúum bandarísku stórborgarinnar Fíladelfíu var öllum með tölu bannað að fara út fyrir hússins dyr í gærkvöldi og í nótt. 29. október 2020 08:40
Átök milli lögreglu og mótmælenda á götum Fíladelfíu Enn hefur risið upp mótmælaalda gegn lögreglunni í Bandaríkjunum, nú í borginni Fíladelfíu þar sem Walter Wallace, 27 ára þeldökkur maður, lést af skotsárum á mánudag. 28. október 2020 07:27