Austurrískt eða skoskt lið í boði fyrir Valskonur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2020 09:31 Hlín Eiríksdóttir og félagar í Valsliðinu fá að vita það skömmu fyrir hádegi í dag hvaða lið bíður þeirra. Vísir/Daníel Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu en þá verður dregið hjá UEFA. Valsliðið tryggði sér sæti í annarri umferð með sannfærandi 3-0 sigri á finnska liðinu HJK Helsinki í vikunni en Valsliðið fékk þá heimaleik. Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú skipti liðunum niður í fjögurra liða hópa og af þeim sökum getur Valsliðið aðeins mætt tveimur liðum. Mótherji Valskvenna í næstu umferð verður því annað hvort St. Pölten frá Austurríki eða Glasgow City frá Skotlandi. St. Pölten vann austurríska meistaratitilinn fimmta árið í röð 2019 en Glasgow City hefur unnið skoska titilinn undanfarin þrettán ár. Bæði lið voru ofar en kvennalið Vals í styrkleikaröðun UEFA. Þessi fyrrnefndu tvö lið mæta annað hvort Val eða rússneska liðinu CSKA Moskvu sem er fjórða liðið í þessum hóp. Það verður einnig dregið um það hvort liðanna fái heimaleik þannig að það eru helmingslíkur á því að Valskonur fái annan heimaleik en leikurinn fer fram 18. eða 19. nóvember næstkomandi. Drátturinn er fram í hádeginu að staðartíma í höfuðstöðvum UEFA eða klukkan ellefu að íslenskum tíma Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira
Valskonur fá að vita það í dag hvaða liði þær mæta í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu en þá verður dregið hjá UEFA. Valsliðið tryggði sér sæti í annarri umferð með sannfærandi 3-0 sigri á finnska liðinu HJK Helsinki í vikunni en Valsliðið fékk þá heimaleik. Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú skipti liðunum niður í fjögurra liða hópa og af þeim sökum getur Valsliðið aðeins mætt tveimur liðum. Mótherji Valskvenna í næstu umferð verður því annað hvort St. Pölten frá Austurríki eða Glasgow City frá Skotlandi. St. Pölten vann austurríska meistaratitilinn fimmta árið í röð 2019 en Glasgow City hefur unnið skoska titilinn undanfarin þrettán ár. Bæði lið voru ofar en kvennalið Vals í styrkleikaröðun UEFA. Þessi fyrrnefndu tvö lið mæta annað hvort Val eða rússneska liðinu CSKA Moskvu sem er fjórða liðið í þessum hóp. Það verður einnig dregið um það hvort liðanna fái heimaleik þannig að það eru helmingslíkur á því að Valskonur fái annan heimaleik en leikurinn fer fram 18. eða 19. nóvember næstkomandi. Drátturinn er fram í hádeginu að staðartíma í höfuðstöðvum UEFA eða klukkan ellefu að íslenskum tíma
Meistaradeild Evrópu Valur Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Sjá meira