Svona var blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 20:05 Ádám Nagy var sá leikmaður Ungverja sem ræddi við fjölmiðla í kvöld. Hér er hann að fagna marki gegn Búlgaríu ásamt þeim Willi Orban, Roland Sallai og Attila Szalai. EPA-EFE/VASSIL DONEV Upphaflega átti blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi annað kvöld að fara fram í hádeginu í dag. Eftir að Marco Rossi – þjálfari Ungverjalands – greindist með kórónuveiruna í morgun var blaðamannafundinum frestað þangað til í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. Alls var fundurinn rúmar 45 mínútur en þær tvær spurningar sem voru bornar upp á ensku var svarað á um það bil hálfri mínútu. Marco Rossi nú í einangrun og verður því ekki á hliðarlínunni annað kvöld. Hann ræddi við blaðamenn í gegnum forrit á borð við Skype eða Zoom. „Allir leikmenn ungverska liðsins eru frískir og í góðu standi fyrir leikinn á morgun. Það eru engin vandamál í hópnum og allir klárir í leikinn,“ sagði Rossi um stöðuna á leikmannahópi Ungerja. Ítalski þjálfarinn var spurður út í fjarveru sína í leiknum mikilvæga á morgun. „Fjarvera mín mun ekki hafa áhrif þar sem allur undirbúningur hefur verið hefðbundinn þangað til í gærkvöldi. Ég er ekki langt frá leikmönnunum núna, ég var með þeim í gær og er alltaf með þeim.“ Að lokum þakkaði fjölmiðlafulltrúi ungverska liðsins þjálfaranum fyrir og óskaði honum skjóts bata. Í kjölfarið mætti Ádám Nagy – leikmaður Bristol City í ensku B-deildinni - sem talaði eingöngu ungversku. Var hann spurður út í Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfa Þór Sigurðsson. Hver svörin voru er enn óljóst fyrir blaðamanna að svo stöddu. Blaðamannafundinn má sjá hér að neðan. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir „Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11. nóvember 2020 16:44 Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30 1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11. nóvember 2020 12:31 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Upphaflega átti blaðamannafundur Ungverja fyrir leikinn mikilvæga gegn Íslandi annað kvöld að fara fram í hádeginu í dag. Eftir að Marco Rossi – þjálfari Ungverjalands – greindist með kórónuveiruna í morgun var blaðamannafundinum frestað þangað til í kvöld. Hann var með áhugaverðara lagi en fundurinn fór fram á ungversku, ítölsku og ensku. Alls var fundurinn rúmar 45 mínútur en þær tvær spurningar sem voru bornar upp á ensku var svarað á um það bil hálfri mínútu. Marco Rossi nú í einangrun og verður því ekki á hliðarlínunni annað kvöld. Hann ræddi við blaðamenn í gegnum forrit á borð við Skype eða Zoom. „Allir leikmenn ungverska liðsins eru frískir og í góðu standi fyrir leikinn á morgun. Það eru engin vandamál í hópnum og allir klárir í leikinn,“ sagði Rossi um stöðuna á leikmannahópi Ungerja. Ítalski þjálfarinn var spurður út í fjarveru sína í leiknum mikilvæga á morgun. „Fjarvera mín mun ekki hafa áhrif þar sem allur undirbúningur hefur verið hefðbundinn þangað til í gærkvöldi. Ég er ekki langt frá leikmönnunum núna, ég var með þeim í gær og er alltaf með þeim.“ Að lokum þakkaði fjölmiðlafulltrúi ungverska liðsins þjálfaranum fyrir og óskaði honum skjóts bata. Í kjölfarið mætti Ádám Nagy – leikmaður Bristol City í ensku B-deildinni - sem talaði eingöngu ungversku. Var hann spurður út í Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfa Þór Sigurðsson. Hver svörin voru er enn óljóst fyrir blaðamanna að svo stöddu. Blaðamannafundinn má sjá hér að neðan. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir „Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11. nóvember 2020 16:44 Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21 Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24 Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30 Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30 1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11. nóvember 2020 12:31 Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31 Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03 Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
„Getur verið gamall og hungraður“ Erik Hamrén segir að hvatinn hjá leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til að ná árangri sé enn mikil. 11. nóvember 2020 16:44
Aron Einar: Ekki „síðasti dansinn“ hjá íslenska landsliðinu Erik Hamrén og Aron Einar voru spurðir út í það hvort þetta sé mögulegur svanasöngur íslensku gullkynslóðarinnar. 11. nóvember 2020 16:21
Hamrén finnur til með ungverska þjálfaranum Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í fjarveru ungverska landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi í dag. 11. nóvember 2020 16:03
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Ungverjum Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn sátu fyrir svörum í Búdapest rúmum sólarhring fyrir úrslitaleikinn á móti Ungverjum. 11. nóvember 2020 16:24
Aron Einar: Við höfum spilað mjög mikið af mikilvægustu landsleikjum Íslandssögunnar Íslensku strákarnir hafa spilað marga stóra leiki saman á síðustu árum og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er sannfærður um að leikmenn geti sótt í þann reynslubanka í Búdapest annað kvöld. 11. nóvember 2020 14:30
Hamrén segir meiri pressu á Ungverjum Erik Hamrén landsliðsþjálfari Íslands segir að meiri pressa sé á Ungverjum en Íslendingum að vinna úrslitaleik liðanna um sæti á EM. Leikurinn er kl. 19.45 annað kvöld. 11. nóvember 2020 13:30
1 dagur í Ungverjaleik: Þegar Ungverjar áttu besta landslið heims Ungverjar áttu besta landslið heims á fyrri hluta 6. áratugar síðustu aldar en töpuðu eina leiknum sem þeir máttu ekki tapa. 11. nóvember 2020 12:31
Sigur á Ungverjum kæmi Íslandi líka nær HM í Katar Þó að leikur Íslands og Ungverjalands annað kvöld snúist um það hvort liðanna kemst í lokakeppni EM þá felur sigur líka í sér aukna möguleika á að komast á HM í Katar eftir tvö ár. 11. nóvember 2020 11:31
Nóg að Ungverjar hafi þrettán menn en fresta má fram í júní Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands er áfram á dagskrá annað kvöld þrátt fyrir að aðalþjálfari og einn aðstoðarþjálfara Ungverja hafi greinst með kórónuveirusmit. 11. nóvember 2020 11:03
Ferðadagur hjá íslenska landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu færir sig í dag yfir til Ungverjalands eftir stuttar æfingabúðir í Þýskalandi síðustu daga. 11. nóvember 2020 09:30