Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 12:31 Hamilton fagnar því að hafa orðið heimsmeistari í sjöunda sinn. Dan Istitene/Getty Images Lewis Hamilton vann Formúlu 1 kappakstur helgarinnar sem fram fór í Istanbúl í Tyrklandi. Með því tryggði hann sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil. Þar með hefur hann jafnað met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher yfir fjölda heimsmeistaratitla í F1. He did it. He really did it. pic.twitter.com/32lPUlBRbp— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) November 15, 2020 Hinn 35 ára gamli Hamilton tryggði sér sigurinn nokkuð örugglega í dag. Sergio Pérez var í öðru sæti og Sebastian Vettel hjá Ferrari var stal þriðja sætinu alveg undir lokin. „Maðurinn frá Stevenage er orðinn sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,“ segir Jack Nicholls sem lýsti kappakstrinum fyrir BBC. „Þetta er fyrir alla krakkana þarna úti sem dreymir um hið ómögulega, þið getið gert það líka. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ sagði Hamilton er það var ljóst að hann hefði unnið. Var hann hágrátandi er hann komst úr bílnum og hljóp beint til samstarfsmanna sinna hjá Mercedes. Hamilton stekkur í faðm samstarfsmanna sinna.by Bryn Lennon/Getty Images Fyrir á tímabilinu hafði Hamilton bætt met Schumacher yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1 keppna. Nú hefur hann jafnað Þjóðverjann í fjölda heimsmeistaratitla og ef hann ákveður að halda áfram eru allar líkur að hann bæti þeim áttunda í safnið áður. DREAM THE IMPOSSIBLETo writing history. To making legends.#S7illRising pic.twitter.com/VsR8S3SwB6— Formula 1 (@F1) November 15, 2020 Hamilton hefur þó gefið í skyn að ekki sé víst hvort hann verði áfram hjá Mercedes, eða yfir höfuð í Formúlu 1. Formúla Bretland Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira
Lewis Hamilton vann Formúlu 1 kappakstur helgarinnar sem fram fór í Istanbúl í Tyrklandi. Með því tryggði hann sér sinn sjöunda heimsmeistaratitil. Þar með hefur hann jafnað met þýsku goðsagnarinnar Michael Schumacher yfir fjölda heimsmeistaratitla í F1. He did it. He really did it. pic.twitter.com/32lPUlBRbp— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) November 15, 2020 Hinn 35 ára gamli Hamilton tryggði sér sigurinn nokkuð örugglega í dag. Sergio Pérez var í öðru sæti og Sebastian Vettel hjá Ferrari var stal þriðja sætinu alveg undir lokin. „Maðurinn frá Stevenage er orðinn sigursælasti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,“ segir Jack Nicholls sem lýsti kappakstrinum fyrir BBC. „Þetta er fyrir alla krakkana þarna úti sem dreymir um hið ómögulega, þið getið gert það líka. Þakka ykkur fyrir stuðninginn,“ sagði Hamilton er það var ljóst að hann hefði unnið. Var hann hágrátandi er hann komst úr bílnum og hljóp beint til samstarfsmanna sinna hjá Mercedes. Hamilton stekkur í faðm samstarfsmanna sinna.by Bryn Lennon/Getty Images Fyrir á tímabilinu hafði Hamilton bætt met Schumacher yfir flesta sigra í sögu Formúlu 1 keppna. Nú hefur hann jafnað Þjóðverjann í fjölda heimsmeistaratitla og ef hann ákveður að halda áfram eru allar líkur að hann bæti þeim áttunda í safnið áður. DREAM THE IMPOSSIBLETo writing history. To making legends.#S7illRising pic.twitter.com/VsR8S3SwB6— Formula 1 (@F1) November 15, 2020 Hamilton hefur þó gefið í skyn að ekki sé víst hvort hann verði áfram hjá Mercedes, eða yfir höfuð í Formúlu 1.
Formúla Bretland Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Sjá meira