Flugvirkjar buðu þriggja ára samning Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2020 23:34 Flugvirkjar að störfum við eina af þyrlum Landhelgisgæslunnar. VÍSIR/VILHELM Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Eins og kom í kvöld höfnuðu flugvirkjar sáttatillögu ríkissáttasemjari sem fól í sér að núgildandi kjarasamningur flugvirkja yrði framlengdur til 31. desember 2021, til lok næsta árs. Þá hefði ekki verið hróflað við tengingu kjarasamnings flugvirkja Landhelgisgæslunnar við aðalkjarasamning flugvirkja hjá Icelandair í þennan tíma. Þeir hefðu einnig fengið sömu hækkun og samið var um í samningi flugvirkja hjá Icelandair. Í samskiptum Guðmunds Úlfars Jónssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands, við fréttastofu kemur fram að samninganefnd flugvirkja hafi boðið samninganefnd ríkisins samning með tengingu til þriggja ára. Samninganefnd ríkisins hafi hins vegar hafnað því, og viljað semja til eins árs líkt og fólst í tilboði sáttasemjara. Segir Guðmundur að flugvirkjar telji ekki boðlegt að semja til svo skamms tíma, rúmlega eins árs samingur kalli á nýjar kjaraviðræðurr innan skamms tíma, með tilheyrandi óvissu. Slíkt sé ekki boðlegt fyrir landsmenn, en viðbragðsgeta Landhelgisgæslunnar er nú skert sökum þess að sinna þarf tveggja viðhaldsvinnu á einu þyrlunni sem tiltæk var. Segir Guðmundur að ef samið hefði verið til eins árs líkt og sáttatilagan fól í sér geri flugvirkjar ráð fyrir því að samninganefnd ríkisins ætli sér jafn hart að fá tengingu kjarasamings flugvirkja Gæslunnar við aðalkjarasaming félagsins út að ári eins og í þeim viðræðum sem nú eru uppi. Upp úr slitnaði viðræðunum eftir tíu tíma maraþonfund í dag. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari, segir að ekki sé ástæða til þess að boða til nýs fundar þar sem ekkert bendi til þess að slíkur fundur myndi bera árangur, eins og staðan sé nú í kjaradeilunni. Landhelgisgæslan Kjaramál Vinnumarkaður Verkföll 2020 Tengdar fréttir Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18 Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Sjá meira
Samninganefnd Flugvirkjafélag Íslands bauð samninganefnd ríkisins samning með tengingu við aðalkjarasamning félagsins til þriggja ára í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið, samkvæmt upplýsingum frá formanni félagsins. Eins og kom í kvöld höfnuðu flugvirkjar sáttatillögu ríkissáttasemjari sem fól í sér að núgildandi kjarasamningur flugvirkja yrði framlengdur til 31. desember 2021, til lok næsta árs. Þá hefði ekki verið hróflað við tengingu kjarasamnings flugvirkja Landhelgisgæslunnar við aðalkjarasamning flugvirkja hjá Icelandair í þennan tíma. Þeir hefðu einnig fengið sömu hækkun og samið var um í samningi flugvirkja hjá Icelandair. Í samskiptum Guðmunds Úlfars Jónssonar, formanns Flugvirkjafélags Íslands, við fréttastofu kemur fram að samninganefnd flugvirkja hafi boðið samninganefnd ríkisins samning með tengingu til þriggja ára. Samninganefnd ríkisins hafi hins vegar hafnað því, og viljað semja til eins árs líkt og fólst í tilboði sáttasemjara. Segir Guðmundur að flugvirkjar telji ekki boðlegt að semja til svo skamms tíma, rúmlega eins árs samingur kalli á nýjar kjaraviðræðurr innan skamms tíma, með tilheyrandi óvissu. Slíkt sé ekki boðlegt fyrir landsmenn, en viðbragðsgeta Landhelgisgæslunnar er nú skert sökum þess að sinna þarf tveggja viðhaldsvinnu á einu þyrlunni sem tiltæk var. Segir Guðmundur að ef samið hefði verið til eins árs líkt og sáttatilagan fól í sér geri flugvirkjar ráð fyrir því að samninganefnd ríkisins ætli sér jafn hart að fá tengingu kjarasamings flugvirkja Gæslunnar við aðalkjarasaming félagsins út að ári eins og í þeim viðræðum sem nú eru uppi. Upp úr slitnaði viðræðunum eftir tíu tíma maraþonfund í dag. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari, segir að ekki sé ástæða til þess að boða til nýs fundar þar sem ekkert bendi til þess að slíkur fundur myndi bera árangur, eins og staðan sé nú í kjaradeilunni.
Landhelgisgæslan Kjaramál Vinnumarkaður Verkföll 2020 Tengdar fréttir Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18 Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Sjá meira
Lagði fram sáttatillögu sem hlaut ekki hljómgrunn hjá flugvirkjum Sáttatillöga ríkissáttasemjara í kjaradeilu flugvirkja Landhelgisgæslunnar við íslenska ríkið á sem lögð var fram á maraþonfundi í dag hlaut ekki hljómgrunn hjá Flugvirkjafélagi Íslands. 26. nóvember 2020 20:18
Grafalvarlegt að hafa þyrluna ekki til taks við þessar aðstæður Ekkert ferðaveður verður á vesturhelmingi landsins í dag vegna suðvestan storms. Formaður Landsbjargar segir grafalvarlegt að þyrla Landhelgisgæslunnar sé ekki til taks við slíkar aðstæður. 26. nóvember 2020 12:59