Föstudagsplaylisti Úlfs Eldjárns Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. nóvember 2020 17:29 Reykjavík GPS var gangsett á Listahátíð í Reykjavík 2018. Verkefnið var ekki það fyrsta sem bræðurnir Úlfur og Halldór Eldjárn hafa unnið saman, en áður unnu þeir t.a.m. saman að verkefninu Strengjakvartettinn endalausi ásamt hönnuðinum Sigurði Oddssyni. Vísir/Vilhelm Lagalistasmíði þessa föstudags var í höndum tónskáldsins Úlfs Eldjárns, en fyrir um viku síðan gaf hann út lagið Horfin borg, það fyrsta sem lítur dagsins ljós af væntanlegri breiðskífu. Breiðskífan er sett saman úr tónlist sem Úlfur samdi fyrir verkefnið Reykjavík GPS, sem hann vann að með bróður sínum Halldóri. Verkið er „gagnvirk tónlistarupplifun sem er hægt að njóta á ákveðnu svæði í miðbæ Reykjavíkur.“ Í því hafa ákveðin tónlistarbrot verið tengd við gps-staðsetningar, þannig að hún breytist samhliða hreyfingu hlustandans um borgina. Hægt er að prófa verkið hér. Úlfur hefur komið víða við í tónlist sinni. Ásamt því að vera meðlimur Apparat Organ Quartet hefur hann samið mikið af tónlist fyrir kvikmyndir, leiksýningar og þar fram eftir götunum. Auk þess að hafa gefið út fjölda sólóverkefna af ýmsum toga. Úlfur setti saman Reykjavíkurlagalista í tilefni þessa, sem honum þótti viðeigandi þar sem Reykjavík GPS sé „eins konar soundtrack fyrir Reykjavík.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Breiðskífan er sett saman úr tónlist sem Úlfur samdi fyrir verkefnið Reykjavík GPS, sem hann vann að með bróður sínum Halldóri. Verkið er „gagnvirk tónlistarupplifun sem er hægt að njóta á ákveðnu svæði í miðbæ Reykjavíkur.“ Í því hafa ákveðin tónlistarbrot verið tengd við gps-staðsetningar, þannig að hún breytist samhliða hreyfingu hlustandans um borgina. Hægt er að prófa verkið hér. Úlfur hefur komið víða við í tónlist sinni. Ásamt því að vera meðlimur Apparat Organ Quartet hefur hann samið mikið af tónlist fyrir kvikmyndir, leiksýningar og þar fram eftir götunum. Auk þess að hafa gefið út fjölda sólóverkefna af ýmsum toga. Úlfur setti saman Reykjavíkurlagalista í tilefni þessa, sem honum þótti viðeigandi þar sem Reykjavík GPS sé „eins konar soundtrack fyrir Reykjavík.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira