Íslenska ríkið hafi yfirburði sem almennur borgari geti ekki keppt við. Lögum samkvæmt eigi fólk að hafa jafnan aðgang að dómstólum.
Þá heyrum við í íbúa á Hvanneyri sem lýsir nístingsfrosti í bænum í dag en þar fór hitinn niður í -16,8 gráður og hittum hótelstarfsmenn sem gengu, hjóluðu og hlupu þrjú þúsund kílómetra í nóvember.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö, en áfram fréttir á Vísi.