Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga Stefán Árni Pálsson skrifar 10. desember 2020 18:41 Sigrún Ósk og Logi Bergmann stýrðu útsendingunni í skemmtiþættinum Látum jólin ganga. Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.” Jól Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Markmiðið með þættinum er að stappa stálinu í þjóðarsálina, hvetja landann til að kaupa íslenska framleiðslu, íslenska hönnun, innlendar vörur og þjónustu og þá af innlendum vefverslunum frekar en erlendum keppinautum. Þeir Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson voru einnig á vettvangi og gerðu sitt allra besta til að láta hjól atvinnulífsins snúast. Þátturinn, sem Skot Productions framleiðir, er styrktur af Samtökum atvinnulífsins og aðildarfélögum sem og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og var í opinni dagskrá hér á Vísi og á Stöð 2. Hægt er að horfa á útsendinguna hér að neðan. Klippa: Látum jólin ganga „Það eru margar vinnandi hendur sem koma að einni svona útsendingu og störfin eru afskaplega fjölbreytt. Ég nefni sem örfá dæmi smiði og ljõsamenn, tæknifólk og förðunarfræðinga, listamenn og búningahönnuði,” segir Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Skot Productions sem framleiðir Látum jólin ganga. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hraðspólaða uppsetningu á sviðsmyndinni sem tók hátt í þrjá daga að gera tilbúna. Klippa: Sviðið sett upp á ógnarhraða „Vissulega eykur það flækjustigið að vera með fólk í mörgum sóttvarnarhólfum en það vill til að við erum að vinna með A-liðinu í bransanum svo mér sýnist þetta allt ætla að ganga upp,” segir Hlynur og fagnar því jafnframt að nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti og leyfa allt að 30 manns á sviði og 50 manns í sal í leikhúsum en þátturinn er sendur út frá Borgarleikhúsinu. „Þegar við nýtum kaupmátt okkar innanlands eykst hann. Þess vegna getur neysluhegðun okkar á endanum skilað sér til baka.”
Jól Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira