Spænska ríkið rak afkomendur einræðisherrans á dyr Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2020 15:47 Sumarbústaður Francos, Pazo de Meiras. Húsið var byggt af rithöfundinum Emila Pard-Bazan á árunum 1893 til 1907. EPA/Cabalar Ríkisstjórn Spánar hefur nú tekið formlega við eignarhaldi sumarhallar einræðisherrans Franco og vísað afkomendum hans á dyr. Með höllinni fylgdi stórt listasafn en eignin var metin á rúmlega fimm milljónir evra í fyrra. Um er að ræða glæsihýsi sem reist var á árunum 1893 til 1907 og af rithöfundinum Emila Pard-Bazan. Höllin ber nafnið Pazo de Meiras og Franco keypti hana með opinberu fé árið 1941. Hann notaði hana um árabil sem sumarbústað. Núverandi ríkisstjórn Spánar hefur lagt mikið púður í afmá ummerki einræðisstjórnar Franco. Sérfræðingar telja að rúmlega hálf milljón manna hafi dáið í borgarastyrjöld Spánar 1936 til 1939 og að ríkisstjórn Francos hafi myrt um 150 þúsund þar til viðbótar. Einræðisherrann dó svo árið 1975. Í september komst spænskur dómstóll að þeirri niðurstöðu að eignarhald Francos yfir Pazo de Meiras væri ólöglegt og að fjölskylda hans ætti að yfirgefa höllina. Áfrýjun þeirra var svo hafnað. Samkvæmt frétt Reuters notaði Franco peninga sem söfnuðust í borgarastyrjöldinni til að kaupa eignina árið 1941. Dómstólinn sagði að peningunum hefði verið safnað til ríkisins og því ættu afkomendur Francos ekki rétt á því að eiga höllina. Fyrr í vikunni var birt yfirlit yfir eignina og það sem henni fylgir. Þar er um að ræða nærri því 700 muni sem eru listaverk eða þykja hafa sagnfræðilegt gildi og þar á meðal eru tvær styttur úr Santiago de Compostela dómkirkjunni. Þar eru einnig um þrettán þúsund bækur. Emilio Silva, sem stýrir samtökum um endurheimtu sagnfræðilegra minja, sagði Reuters að yfirlitið sýni að nauðsynlegt sé að gera úttekt á eigum afkomenda Francos. Þá sagði borgarstjóri Sada, þar sem höllin er staðsett, að hann vildi að henni yrði breytt í safn um Emilia Pardo-Bazan. Spánn Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Sjá meira
Um er að ræða glæsihýsi sem reist var á árunum 1893 til 1907 og af rithöfundinum Emila Pard-Bazan. Höllin ber nafnið Pazo de Meiras og Franco keypti hana með opinberu fé árið 1941. Hann notaði hana um árabil sem sumarbústað. Núverandi ríkisstjórn Spánar hefur lagt mikið púður í afmá ummerki einræðisstjórnar Franco. Sérfræðingar telja að rúmlega hálf milljón manna hafi dáið í borgarastyrjöld Spánar 1936 til 1939 og að ríkisstjórn Francos hafi myrt um 150 þúsund þar til viðbótar. Einræðisherrann dó svo árið 1975. Í september komst spænskur dómstóll að þeirri niðurstöðu að eignarhald Francos yfir Pazo de Meiras væri ólöglegt og að fjölskylda hans ætti að yfirgefa höllina. Áfrýjun þeirra var svo hafnað. Samkvæmt frétt Reuters notaði Franco peninga sem söfnuðust í borgarastyrjöldinni til að kaupa eignina árið 1941. Dómstólinn sagði að peningunum hefði verið safnað til ríkisins og því ættu afkomendur Francos ekki rétt á því að eiga höllina. Fyrr í vikunni var birt yfirlit yfir eignina og það sem henni fylgir. Þar er um að ræða nærri því 700 muni sem eru listaverk eða þykja hafa sagnfræðilegt gildi og þar á meðal eru tvær styttur úr Santiago de Compostela dómkirkjunni. Þar eru einnig um þrettán þúsund bækur. Emilio Silva, sem stýrir samtökum um endurheimtu sagnfræðilegra minja, sagði Reuters að yfirlitið sýni að nauðsynlegt sé að gera úttekt á eigum afkomenda Francos. Þá sagði borgarstjóri Sada, þar sem höllin er staðsett, að hann vildi að henni yrði breytt í safn um Emilia Pardo-Bazan.
Spánn Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Sjá meira