Man Utd mætir Sociedad, Arsenal mætir Benfica og Tottenham fer til Austurríkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 12:45 Man United bíður erfitt verkefni í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Michael Regan/Getty Images Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Bæði Manchester United og Arsenal fá erfiða mótherja á meðan José Mourinho getur eflaust leyft sér að hvíla sína lykilmenn og samt átt góða möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Dregið var í 32-liða úrslit Evróudeildarinnar í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss nú rétt í þessu. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær sem og Mikel Arteta fá mjög verðug verkefni í 32-liða úrslitum keppninnar en Real Sociedad er til að mynda á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Tottenham Hotspur, topplið ensku úrvalsdeildarinnar mætir Wolfsberger AC frá Austurríki. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Arsenal mæta þar portúgalska stórliðinu Benfica. Granada er að leika í Evrópudeildinni í fyrsta skipti og tryggði sér óvænt sæti í 32-liða úrslitum. Þar bíður þeirra erfitt verkefni en Granada drógst gegn Napoli. Leikirnir fara fram 18. og 25. febrúar, nema heimaleikur Tottenham Hotspur. Hann verður leikinn 24. febrúar. Hér að neðan má sjá 32-liða úrslitin í heild sinni. Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg Viðureignir 32-liða úrslita EvrópudeildarinnarLið frá sama landi gátu ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og gátu lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu ekki dregist saman. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 18. febrúar 2021 og seinni leikirnir 25. febrúar 2021. Nema leikur Tottenham sem fer fram degi fyrr. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Dregið var í 32-liða úrslit Evróudeildarinnar í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss nú rétt í þessu. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær sem og Mikel Arteta fá mjög verðug verkefni í 32-liða úrslitum keppninnar en Real Sociedad er til að mynda á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Tottenham Hotspur, topplið ensku úrvalsdeildarinnar mætir Wolfsberger AC frá Austurríki. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Arsenal mæta þar portúgalska stórliðinu Benfica. Granada er að leika í Evrópudeildinni í fyrsta skipti og tryggði sér óvænt sæti í 32-liða úrslitum. Þar bíður þeirra erfitt verkefni en Granada drógst gegn Napoli. Leikirnir fara fram 18. og 25. febrúar, nema heimaleikur Tottenham Hotspur. Hann verður leikinn 24. febrúar. Hér að neðan má sjá 32-liða úrslitin í heild sinni. Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg Viðureignir 32-liða úrslita EvrópudeildarinnarLið frá sama landi gátu ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og gátu lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu ekki dregist saman. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 18. febrúar 2021 og seinni leikirnir 25. febrúar 2021. Nema leikur Tottenham sem fer fram degi fyrr. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira