„Er löngu búið að ákveða að ráða Arnar Þór?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2020 13:00 Arnar Þór Viðarsson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla og yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ, hefur verið orðaður sterklega við starf þjálfara karlalandsliðsins. vísir/vilhelm Strákunum í Sportinu í dag finnst líklegt að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sé búinn að ákveða hver eigi að vera næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Guðni staðfesti í samtali við íþróttadeild í gær að KSÍ sé búið að ræða við Lars Lagerbäck og fleiri erlenda þjálfara um möguleikann á að taka við landsliðinu. Hann sagði einnig að KSÍ ætlaði að klára ráðningu á næsta þjálfara karlalandsliðsins áður en árið 2020 er úti. Ríkharð Óskari Guðnasyni finnst langlíklegast að Arnar Þór Viðarsson verði maðurinn sem taki við landsliðinu af Erik Hamrén. „Ég velti því fyrir mér, er hann [Guðni] bara að segja að hann sé búinn að tala við hina og þessa þjálfara því Heimir [Guðjónsson] og Rúnar [Kristinsson] sögðust ekkert hafa heyrt frá KSÍ um daginn. Er löngu búið að ákveða að ráða Arnar Þór Viðarsson og hann er bara að segja að það sé búið að tala við hina og þessa?“ sagði Ríkharð í Sportinu í dag. Henry Birgir Gunnarsson sagðist vona að Guðni væri ekki búinn að ákveða næsta þjálfara og sé ekki búinn að ræða við aðra færa þjálfara með opnum hug. Hann sagði jafnframt að tímaramminn sem Guðni gaf gefi til kynna að hann sé búinn að ákveða sig. Fyrsta stóra verkefni nýs landsliðsþjálfara er undankeppni HM 2022. Fyrstu þrír leikirnir í henni verða í mars og allir á útivelli. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. KSÍ HM 2022 í Katar Sportið í dag Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Sjá meira
Guðni staðfesti í samtali við íþróttadeild í gær að KSÍ sé búið að ræða við Lars Lagerbäck og fleiri erlenda þjálfara um möguleikann á að taka við landsliðinu. Hann sagði einnig að KSÍ ætlaði að klára ráðningu á næsta þjálfara karlalandsliðsins áður en árið 2020 er úti. Ríkharð Óskari Guðnasyni finnst langlíklegast að Arnar Þór Viðarsson verði maðurinn sem taki við landsliðinu af Erik Hamrén. „Ég velti því fyrir mér, er hann [Guðni] bara að segja að hann sé búinn að tala við hina og þessa þjálfara því Heimir [Guðjónsson] og Rúnar [Kristinsson] sögðust ekkert hafa heyrt frá KSÍ um daginn. Er löngu búið að ákveða að ráða Arnar Þór Viðarsson og hann er bara að segja að það sé búið að tala við hina og þessa?“ sagði Ríkharð í Sportinu í dag. Henry Birgir Gunnarsson sagðist vona að Guðni væri ekki búinn að ákveða næsta þjálfara og sé ekki búinn að ræða við aðra færa þjálfara með opnum hug. Hann sagði jafnframt að tímaramminn sem Guðni gaf gefi til kynna að hann sé búinn að ákveða sig. Fyrsta stóra verkefni nýs landsliðsþjálfara er undankeppni HM 2022. Fyrstu þrír leikirnir í henni verða í mars og allir á útivelli. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
KSÍ HM 2022 í Katar Sportið í dag Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Enski boltinn „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Sjá meira