Clemens sigraði í uppgjöri Þjóðverjanna og mætir heimsmeistaranum í næstu umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2020 23:00 Þjóðverjarnir féllust í faðma að leik loknum. Luke Walker/Getty Images Síðasti leikur dagsins á HM í pílu var uppgjör Þjóðverjanna Gabriel Clemens og Nico Kurz. Var það í fyrsta sinn sem tveir Þjóðverjar mætast á HM í pílu. Clemens, Gerwyn Price, Ratajski og Huybrechts eru allir komnir áfram. Clemens hafði betur í einvígi 3-1 og mætir hann heimsmeistaranum Peter Wright í næstu umferð. „Nico er einn af hæfileikaríkustu leikmönnum Þýskalands og hann sýndi það í kvöld. Við erum góðir vinir svo þetta var sérstakur leikur fyrir okkur báða,“ sagði Clemens sáttur að leik loknum. Gabriel Clemens wins the first ever all-German World Championship match, beating Nico Kurz 3-1! What a game that was pic.twitter.com/9h0ByfM3rT— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Gerwyn Price lenti í basli gegn Jamie Lewis og rétt hafði betur 3-2. „Þetta var ekki mín besta frammistaða og ég var mögulega heppinn í síðasta settinu. Ég náði aldrei neinum takti og ég verð að hrósa Jamie, hann gaf mér hörkuleik,“ sagði Price að leik loknum. Gerwyn Price defies a great performance from Jamie Lewis to progress to the Third Round as a 3-2 winner. Lewis had his moments, but in the end Price punished his compatriots mishaps to go through! pic.twitter.com/Fcptgm5A0K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Önnur úrslit Krzysztof Ratajski 3-0 Ryan Joyce Kim Huybrechts 3-1 Ian White Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Clemens, Gerwyn Price, Ratajski og Huybrechts eru allir komnir áfram. Clemens hafði betur í einvígi 3-1 og mætir hann heimsmeistaranum Peter Wright í næstu umferð. „Nico er einn af hæfileikaríkustu leikmönnum Þýskalands og hann sýndi það í kvöld. Við erum góðir vinir svo þetta var sérstakur leikur fyrir okkur báða,“ sagði Clemens sáttur að leik loknum. Gabriel Clemens wins the first ever all-German World Championship match, beating Nico Kurz 3-1! What a game that was pic.twitter.com/9h0ByfM3rT— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Gerwyn Price lenti í basli gegn Jamie Lewis og rétt hafði betur 3-2. „Þetta var ekki mín besta frammistaða og ég var mögulega heppinn í síðasta settinu. Ég náði aldrei neinum takti og ég verð að hrósa Jamie, hann gaf mér hörkuleik,“ sagði Price að leik loknum. Gerwyn Price defies a great performance from Jamie Lewis to progress to the Third Round as a 3-2 winner. Lewis had his moments, but in the end Price punished his compatriots mishaps to go through! pic.twitter.com/Fcptgm5A0K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Önnur úrslit Krzysztof Ratajski 3-0 Ryan Joyce Kim Huybrechts 3-1 Ian White
Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira