Dæmdur í fimm leikja bann fyrir hráku Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 18:15 Thuram hissa er hann fær reisupassann en hann vissi upp á sig sökina. Christian Verheyen/Getty Marcus Thuram, framherji Borussia Mönchengladbach, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að hrækja framan í Stefan Posch, varnarmann Hoffenehim. Thuram fékk að líta rauða spjaldið á laugardaginn er hann hrækti framan í Stefan er þeim lenti saman. Atvikið var skoðað í VARsjánni og Thuram var sendur í bað. Þýska knattspyrnusambandið hefur nú dæmt Thuram í fimm leikja bann og fær hann einn leik í skilorð. Einnig þarf hann að greiða 40 þúsund evrur í sekt. Hoffenheim vann leikinn að endingu 2-1 en Thuram fór síðar meir á Twitter og baðst afsökunar á framferði sínu. Þar bað hann Stefan, liðsfélaga sína, fjölskyldu og alla aðra afsökunar. pic.twitter.com/aoXmb41oFq— T I K U S (@MarcusThuram) December 19, 2020 Thuram er lykilmaður Mönchengladbach en eftir tapið gegn Hoffenheim um helgina er liðið í áttunda sæti deildarinnar, sex stigum frá topp fjórum sætunum eftir þrettán leiki. Thuram, sem er sonur fyrrum franska heimsmeistarans Lillian Thuram, hefur verið orðaður burt frá félaginu en Real Madrid hefur meðal annars verið nefnt til sögunnar. Borussia Monchengladbach forward Marcus Thuram has been banned for five games after he spat in the face of Hoffenheim defender Stefan Posch.— Sky Sports (@SkySports) December 22, 2020 Þýski boltinn Tengdar fréttir Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Thuram fékk að líta rauða spjaldið á laugardaginn er hann hrækti framan í Stefan er þeim lenti saman. Atvikið var skoðað í VARsjánni og Thuram var sendur í bað. Þýska knattspyrnusambandið hefur nú dæmt Thuram í fimm leikja bann og fær hann einn leik í skilorð. Einnig þarf hann að greiða 40 þúsund evrur í sekt. Hoffenheim vann leikinn að endingu 2-1 en Thuram fór síðar meir á Twitter og baðst afsökunar á framferði sínu. Þar bað hann Stefan, liðsfélaga sína, fjölskyldu og alla aðra afsökunar. pic.twitter.com/aoXmb41oFq— T I K U S (@MarcusThuram) December 19, 2020 Thuram er lykilmaður Mönchengladbach en eftir tapið gegn Hoffenheim um helgina er liðið í áttunda sæti deildarinnar, sex stigum frá topp fjórum sætunum eftir þrettán leiki. Thuram, sem er sonur fyrrum franska heimsmeistarans Lillian Thuram, hefur verið orðaður burt frá félaginu en Real Madrid hefur meðal annars verið nefnt til sögunnar. Borussia Monchengladbach forward Marcus Thuram has been banned for five games after he spat in the face of Hoffenheim defender Stefan Posch.— Sky Sports (@SkySports) December 22, 2020
Þýski boltinn Tengdar fréttir Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Real og Barcelona fylgjast með syni franskrar goðsagnar Spænsku stórliðin, Real Madrid og Barcelona, eru talin horfa hýru auga til Marcus Thuram sem leikur með Borussia Mönchengladbach. 7. nóvember 2020 08:00