Netflix minnkar myndbandsgæði í Evrópu vegna álags Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 20:43 Eflaust margir sem stytta sér stundir með sjónvarpsglápi þessa dagana. Mikil aukning hefur verið í áhorfi hjá Netflix samhliða útbreiðslu kórónuveirunnar. Vísir/Getty Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Mikil aukning hefur verið í áhorfi innan Evrópu eftir að kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum varð skæðari í álfunni. Á vef BBC kemur fram að breytingin muni að öllum líkindum ekki hafa það mikil áhrif að áhorfendur finni fyrir minni gæðum. Ákvörðunin var tekin eftir að beiðni frá Evrópusambandinu þar sem bæði streymisveitan og áhorfendur voru beðnir um að minnka gæðin við afspilun. Mikil aukning í notkun streymisveitna vegna samkomubanna, útgöngubanna og fjölda fólks í sóttkví víða um Evrópu hefði getað leitt til þess að Internetið gæti hreinlega ekki staðið undir álaginu. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði að staðan væri fordæmalaus. Allir notendur internetsins bæru ábyrgð á því að tryggja það að Internetið væri aðgengilegt og virkaði vel á meðan heimsfaraldurinn stæði yfir. „Ég fagna skjótum viðbrögðum Netflix sem miða að því að tryggja góða virkni Internetsins á meðan COVID-19 faraldurinn stendur yfir samhliða því að sjá til þess að upplifun notenda sé jákvæð,” er haft eftir Breton á vef CNN. Netflix Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Tengdar fréttir Þættir sem gætu bjargað geðheilsunni Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi. 12. mars 2020 14:29 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Streymisveitan Netflix mun minnka myndbandsgæði á þáttum og kvikmyndum á veitunni næstu þrjátíu daga vegna mikils álags á Internetþjóna um þessar mundir. Mikil aukning hefur verið í áhorfi innan Evrópu eftir að kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum varð skæðari í álfunni. Á vef BBC kemur fram að breytingin muni að öllum líkindum ekki hafa það mikil áhrif að áhorfendur finni fyrir minni gæðum. Ákvörðunin var tekin eftir að beiðni frá Evrópusambandinu þar sem bæði streymisveitan og áhorfendur voru beðnir um að minnka gæðin við afspilun. Mikil aukning í notkun streymisveitna vegna samkomubanna, útgöngubanna og fjölda fólks í sóttkví víða um Evrópu hefði getað leitt til þess að Internetið gæti hreinlega ekki staðið undir álaginu. Thierry Breton, sem sér um innri markað Evrópusambandsins, sagði að staðan væri fordæmalaus. Allir notendur internetsins bæru ábyrgð á því að tryggja það að Internetið væri aðgengilegt og virkaði vel á meðan heimsfaraldurinn stæði yfir. „Ég fagna skjótum viðbrögðum Netflix sem miða að því að tryggja góða virkni Internetsins á meðan COVID-19 faraldurinn stendur yfir samhliða því að sjá til þess að upplifun notenda sé jákvæð,” er haft eftir Breton á vef CNN.
Netflix Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Tengdar fréttir Þættir sem gætu bjargað geðheilsunni Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi. 12. mars 2020 14:29 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þættir sem gætu bjargað geðheilsunni Um þessar mundir eru mörg hundruð Íslendingar í sóttkví vegna Kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Fólk er sóttkví um allan heim og hækkar sú tala umtalsvert á hverjum degi. 12. mars 2020 14:29