Staðfest smit orðin fleiri í Rússlandi en Kína Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2020 15:41 Sjúkraliðar í hlífðarklæðnaði við Pokrovskaja-sjúkrahúsið í Pétursborg í dag. Vísir/EPA Rúmlega 87.000 manns hafa nú greinst með nýtt afbrigði kórónuveiru í Rússlandi og eru staðfest smit þar nú orðin fleiri en í Kína ef marka má opinberar tölur. Vladímír Pútín forseti hefur ekki gefið út hvort að útgöngubann verði framlengt. Tilkynnt var um tæplega 6.200 ný smit í dag og hafa þá 87.147 greinst smitaðir frá upphafi faraldursins. Af þeim hafa 784 látið lífið. Í Kína, þar sem faraldurinn blossaði fyrst upp í desember, hafa yfirvöld sagt að 82.830 hafi smitast. Útgöngubann hefur verið í gildi í Rússlandi frá 25. Mars en það á að renna úr gildi á fimmtudag, 30. apríl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Anna Popova, yfirmaður velferðarstofnunar Rússlands, sagði í dag að takmarkanir þyrftu að vera áfram í gildi til 12. maí. Míkhaíl Mishushin, forsætisráðherra, hefur beðið ráðherra sína um að leggja fram tillögur um hvernig skuli slaka á takmörkunum sem gilda um fyrirtæki fyrir fimmtudaginn. Fjöldi fyrirtækja segist á barmi gjaldþrots ef höftin verða áfram við lýði. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 31. mars 2020 11:18 Útgöngubanni komið á í Moskvu Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gærkvöldi að útgöngubann yrði virkjað í borginni og tekur það gildi strax í dag. 30. mars 2020 08:00 Rússum gert að halda sig heima þó ekki ríki faraldur Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 28. mars 2020 09:52 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Rúmlega 87.000 manns hafa nú greinst með nýtt afbrigði kórónuveiru í Rússlandi og eru staðfest smit þar nú orðin fleiri en í Kína ef marka má opinberar tölur. Vladímír Pútín forseti hefur ekki gefið út hvort að útgöngubann verði framlengt. Tilkynnt var um tæplega 6.200 ný smit í dag og hafa þá 87.147 greinst smitaðir frá upphafi faraldursins. Af þeim hafa 784 látið lífið. Í Kína, þar sem faraldurinn blossaði fyrst upp í desember, hafa yfirvöld sagt að 82.830 hafi smitast. Útgöngubann hefur verið í gildi í Rússlandi frá 25. Mars en það á að renna úr gildi á fimmtudag, 30. apríl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Anna Popova, yfirmaður velferðarstofnunar Rússlands, sagði í dag að takmarkanir þyrftu að vera áfram í gildi til 12. maí. Míkhaíl Mishushin, forsætisráðherra, hefur beðið ráðherra sína um að leggja fram tillögur um hvernig skuli slaka á takmörkunum sem gilda um fyrirtæki fyrir fimmtudaginn. Fjöldi fyrirtækja segist á barmi gjaldþrots ef höftin verða áfram við lýði.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 31. mars 2020 11:18 Útgöngubanni komið á í Moskvu Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gærkvöldi að útgöngubann yrði virkjað í borginni og tekur það gildi strax í dag. 30. mars 2020 08:00 Rússum gert að halda sig heima þó ekki ríki faraldur Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 28. mars 2020 09:52 Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Rússar vakna við vondan draum Staðfest tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, eru nú 2.337 í Rússlandi. Þeim fjölgaði um minnst 500 á milli daga og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 31. mars 2020 11:18
Útgöngubanni komið á í Moskvu Borgarstjóri Moskvu tilkynnti í gærkvöldi að útgöngubann yrði virkjað í borginni og tekur það gildi strax í dag. 30. mars 2020 08:00
Rússum gert að halda sig heima þó ekki ríki faraldur Rússnesk yfirvöld hafa beðið Rússa um að halda sig heima í næstu viku til þess að reyna að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 28. mars 2020 09:52