Emmsjé Gauti og Króli gefa út myndband við Malbik Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2020 15:30 Nýtt myndband frá Gauta og Króla. Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Lagið er eitt vinsælasta lag landsins í dag og þekkja aðdáendur þeirra beggja það vel. Malbik er tilnefnt sem lag ársins á Hlustendaverðlaununum sem verða afhent í Hörpu á miðvikudag. Það voru þeir Fannar Birgisson og Ragnar Óli Sigurðsson sem framleiddu og leikstýrði myndbandinu. Gauti lýsti eftir leikstjórum á Instagram og svöruðu þeir kallinu. „Platan mín Bleikt ský er komin í master ferli og það er mjög stutt þangað til hún fær að líta dagsins ljós. 10 ný lög auk þess að slagarinn Malbik fylgir með,“ segir Gauti í færslu á Facebook. „Það eru næstum því fimm mánuðir frá því að Malbik kom út. Lagið fékk frábærar undirtektir og situr ennþá á topplistum útvarpsstöðva og Spotify. Ég var næstum búinn að gefa upp þá hugmynd að gera tónlistarmyndband við lagið en fannst þó synd að það væri myndbandslaust. Ég setti inn póst á instagram hvort einhver hefði áhuga á því gera einfalt myndband við lagið og ég fékk svar frá strákum sem höfðu áhuga á því. Niðurstaðan er síðan sú að þeir náðu að skapa tónlistarmyndband úr litlu sem engu með lágmarks tækjabúnaði. Þeir heita Fannar Birgisson, Ragnar Óli Sigurðsson og Óttar Ingi Þorbergsson. Takk strákar fyrir myndbandið,“ segir Gauti. Þormóður Eiríksson pródúseraði lagið sjálft en hér að neðan má sjá nýja myndbandið. Menning Tengdar fréttir Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify 2. mars 2020 15:30 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rapparnir Emmsjé Gauti og Króli hafa gefið út nýtt myndband við lagið vinsæla Malbik. Lagið er eitt vinsælasta lag landsins í dag og þekkja aðdáendur þeirra beggja það vel. Malbik er tilnefnt sem lag ársins á Hlustendaverðlaununum sem verða afhent í Hörpu á miðvikudag. Það voru þeir Fannar Birgisson og Ragnar Óli Sigurðsson sem framleiddu og leikstýrði myndbandinu. Gauti lýsti eftir leikstjórum á Instagram og svöruðu þeir kallinu. „Platan mín Bleikt ský er komin í master ferli og það er mjög stutt þangað til hún fær að líta dagsins ljós. 10 ný lög auk þess að slagarinn Malbik fylgir með,“ segir Gauti í færslu á Facebook. „Það eru næstum því fimm mánuðir frá því að Malbik kom út. Lagið fékk frábærar undirtektir og situr ennþá á topplistum útvarpsstöðva og Spotify. Ég var næstum búinn að gefa upp þá hugmynd að gera tónlistarmyndband við lagið en fannst þó synd að það væri myndbandslaust. Ég setti inn póst á instagram hvort einhver hefði áhuga á því gera einfalt myndband við lagið og ég fékk svar frá strákum sem höfðu áhuga á því. Niðurstaðan er síðan sú að þeir náðu að skapa tónlistarmyndband úr litlu sem engu með lágmarks tækjabúnaði. Þeir heita Fannar Birgisson, Ragnar Óli Sigurðsson og Óttar Ingi Þorbergsson. Takk strákar fyrir myndbandið,“ segir Gauti. Þormóður Eiríksson pródúseraði lagið sjálft en hér að neðan má sjá nýja myndbandið.
Menning Tengdar fréttir Þormóður er pródúsent Íslands með yfir 36 milljónir spilana á Spotify 2. mars 2020 15:30 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp