Doncic dreif Dallas áfram og annar stórleikur hjá Curry Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2021 08:00 Luka Doncic bauð upp á þrefalda tvennu gegn Houston Rockets. getty/Christian Petersen Eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla átti Luka Doncic stórleik þegar Dallas Mavericks sigraði Houston Rockets, 100-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic skoraði 33 stig, tók sextán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu, eða síðan liðið rústaði Los Angeles Clippers með 51 stigi milli jóla og nýárs. Luka posts triple-double in W! @luka7doncic tallies 33 PTS, 16 REB, 11 AST for the @dallasmavs vs. Houston! #MFFL pic.twitter.com/VSIlJJ9SJx— NBA (@NBA) January 5, 2021 Steph Curry var nálægt þrefaldri tvennu þegar Golden State Warriors vann Sacramento Kings, 137-106, á heimavelli. Curry skoraði 62 stig í fyrrinótt þegar Golden State sigraði Portland Trail Blazers. Hann var ekki alveg jafn heitur í nótt en átti samt góðan leik. Curry skoraði þrjátíu stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. .@StephenCurry30 stuffs the stat sheet in 3 quarters as the @warriors go to 4-3! #DubNation30 PTS | 9 REB | 8 AST pic.twitter.com/NUmUJIl3Qn— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sjö leikmenn Golden State skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 6. sætið í Vesturdeildinni. Giannis Antetokounmpo skoraði 43 stig þegar Milwaukee Bucks bar sigurorð af Detriot Pistons, 125-115, á heimavelli. Grikkinn hitti úr sautján af 24 skotum sínum í leiknum og tók auk þess níu fráköst. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð. Giannis goes for season-high! @Giannis_An34's 43 PTS on 17-24 shooting propels the @Bucks! #FearTheDeer pic.twitter.com/1Rxq5iz28M— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram þegar liðið lagði Charlotte Hornets að velli, 118-101. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð en liðið er á toppi Austurdeildarinnar. Tobias Harris var stigahæstur í jöfnu liði Philadelphia með 22 stig. Sjö leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum í nótt. Úrslitin í nótt Houston 100-113 Dallas Golden State 137-106 Sacramento Milwaukee 125-115 Detroit Philadelphia 118-101 Charlotte Orlando 103-83 Cleveland Atlanta 108-113 NY Knicks Miami 118-90 Oklahoma Toronto 114-126 Boston New Orleans 116-118 Indiana NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Doncic skoraði 33 stig, tók sextán fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Tim Hardaway yngri skoraði þrjátíu stig fyrir Dallas sem hefur ekki átt góðu gengi að fagna að undanförnu, eða síðan liðið rústaði Los Angeles Clippers með 51 stigi milli jóla og nýárs. Luka posts triple-double in W! @luka7doncic tallies 33 PTS, 16 REB, 11 AST for the @dallasmavs vs. Houston! #MFFL pic.twitter.com/VSIlJJ9SJx— NBA (@NBA) January 5, 2021 Steph Curry var nálægt þrefaldri tvennu þegar Golden State Warriors vann Sacramento Kings, 137-106, á heimavelli. Curry skoraði 62 stig í fyrrinótt þegar Golden State sigraði Portland Trail Blazers. Hann var ekki alveg jafn heitur í nótt en átti samt góðan leik. Curry skoraði þrjátíu stig, tók níu fráköst og gaf átta stoðsendingar. .@StephenCurry30 stuffs the stat sheet in 3 quarters as the @warriors go to 4-3! #DubNation30 PTS | 9 REB | 8 AST pic.twitter.com/NUmUJIl3Qn— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sjö leikmenn Golden State skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Liðið hefur nú unnið tvo leiki í röð og er komið upp í 6. sætið í Vesturdeildinni. Giannis Antetokounmpo skoraði 43 stig þegar Milwaukee Bucks bar sigurorð af Detriot Pistons, 125-115, á heimavelli. Grikkinn hitti úr sautján af 24 skotum sínum í leiknum og tók auk þess níu fráköst. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð. Giannis goes for season-high! @Giannis_An34's 43 PTS on 17-24 shooting propels the @Bucks! #FearTheDeer pic.twitter.com/1Rxq5iz28M— NBA (@NBA) January 5, 2021 Sigurganga Philadelphia 76ers hélt áfram þegar liðið lagði Charlotte Hornets að velli, 118-101. Þetta var fjórði sigur Philadelphia í röð en liðið er á toppi Austurdeildarinnar. Tobias Harris var stigahæstur í jöfnu liði Philadelphia með 22 stig. Sjö leikmenn liðsins skoruðu tíu stig eða meira í leiknum í nótt. Úrslitin í nótt Houston 100-113 Dallas Golden State 137-106 Sacramento Milwaukee 125-115 Detroit Philadelphia 118-101 Charlotte Orlando 103-83 Cleveland Atlanta 108-113 NY Knicks Miami 118-90 Oklahoma Toronto 114-126 Boston New Orleans 116-118 Indiana
Houston 100-113 Dallas Golden State 137-106 Sacramento Milwaukee 125-115 Detroit Philadelphia 118-101 Charlotte Orlando 103-83 Cleveland Atlanta 108-113 NY Knicks Miami 118-90 Oklahoma Toronto 114-126 Boston New Orleans 116-118 Indiana
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira