Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2021 10:31 Skaupið virðist hafa farið vel í landann. Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Í Íslandi í dag í gærkvöldi var farið yfir helstu atriðin og ræddi Sindri Sindrason við þá sem komu að Skaupinu í ár. „Ég lék í því, skrifaði ekki neitt og var mjög ánægður með allt saman,“ segir Sóli Hólm sem fór á kostum sem Helgi Björns í Skaupinu. „Það fyrsta sem mig dettur í hug er zoom fundurinn,“ segir Vala Kristín Eiríksdóttir þegar hún var beðin um að velja uppáhaldsatriðið en Vala var einn af handritshöfundum Skaupsins og lék einnig í því. Um var að ræða atriði þar sem karl og kona voru á Zoom-fundi en samtalið gekk ekki fullkomlega fyrir sig. Bæði heyrðu aðeins hluta af því sem hitt sagði og mátti ætla að þau væru að skiptast á klúrum athugasemdum. „Ég var mjög hrædd við þetta atriði og eins og ég sagði við þig áðan vildi ég láta klippa þetta út sko. Hann sýndi mér þetta þegar hann var að klippa þetta og ég sagði bara, Reynir þetta er aldrei að fara virka, þetta er allt of dónalegt,“ segir Elma Lísa Gunnarsdóttir sem lék konuna á umræddum zoom fundi. „Erfitt að velja uppáhalds atriði en ég ætla samt að fá að nefna, held í mér andanum, Villi Neto. Það er svona öskurhlátursskets,“ segir Katla Margrét Þorgeirsdóttir handritshöfundur Skaupsins. „Ég var stressaður, sérstaklega út af Helga Björns því hann er nýr og maður hugsar oft hvort maður nái ekki einhverjum. Um leið og ég sá góð viðbrögð við því andaði ég léttar.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Áramótaskaupið Grín og gaman Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira