NBA dagsins: Alvöru tröllatroðslur og fleiri tilþrif Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 14:32 Sterling Brown sækir að körfu San Antonio Spurs í sigrinum kærkomna í nótt. Getty/Ronald Cortes Miles Bridges átti flottustu tilþrifin í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann tróð boltanum af miklum krafti í leik Charlotte Hornets við Toronto Raptors. Tíu bestu tilþrif næturinnar má sjá í meðfylgjandi klippu. Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Sjá meira
Bridges og félagar í Charlotte urðu þó að sætta sig við naumt tap, 111-108. Það sáust einnig mögnuð tilþrif í leik Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem þeir Stephen Curry og Nikola Jokic voru að sjálfsögðu áberandi. Jokic tróð boltanum meðal annars aftur fyrir sig og fagnaði 114-104 sigri með Nuggets. Hann gerði þrefalda tvennu í leiknum, skoraði 23 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Houston Rockets leggja ekki árar í bát þó að James Harden sé farinn, og á leið til Brooklyn Nets. Þeir unnu 109-105 sigur á San Antonio Spurs og þar með sinn fjórða leik á tímabilinu en liðið hefur tapað sex leikjum. Þetta var fyrsti leikurinn síðan árið 2012 þar sem Harden er ekki í leikmannahópi Houston, og það voru aðeins níu leikmenn til taks í hópnum þegar liðið vann sinn fyrsta útisigur í nótt. „Við hættum ekki, sama hverjar kringumstæðurnar eru. Við verðum að halda áfram að berjast. Við erum lið fullt af hundum og við erum hungraðir, eins og við sýndum í kvöld. Það ætlum við að gera á hverju kvöldi. Við höfum margt að sanna en það eru engin takmörk fyrir því hvað við getum gert,“ sagði Sterling Brown úr liði Houston. Viðtalið, bestu tilþrif kvöldsins og svipmyndir úr tveimur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 15. janúar
NBA Tengdar fréttir Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Körfubolti Fleiri fréttir Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Sjá meira
Unnu sigur í fyrsta leiknum án Hardens James Harden lék ekki með Houston Rockets í nótt vegna yfirvofandi vistaskipta hans til Brooklyn Nets en án hans vann Houston sinn fjórða leik á tímabilinu. 15. janúar 2021 07:31
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn