Ekki einu sinni stórleikur Zions gat stöðvað sigurgöngu Utah Jazz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 07:30 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru á miklu skriði. AP/Rick Bowmer Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru að gera frábæra hluti í NBA deildinni í körfubolta og unnu einn sigurinn í nótt. Nikola Jokic þurfti bara þrjá leikhluta á móti Thunder. Þetta var róleg nótt í NBA-deildinni því þá fóru fram aðeins tveir leikir. Donovan Mitchell var með 28 stig þegar Utah Jazz vann 118-102 sigur á New Orleans Pelicans. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá tíundi í fjórtán leikjum tímabilsins. JAZZ WIN 6th STRAIGHT Donovan Mitchell's (@spidadmitchell) team-high 28 PTS lead the @utahjazz to their 6th W in a row! #TakeNote pic.twitter.com/ml2c0mG6Kz— NBA (@NBA) January 20, 2021 Mitchell skoraði fjórar af 21 þriggja stiga körfu Utah liðins en Jordan Clarkson var með 18 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, Joe Ingles kom með 15 stig inn af bekknum og Rudy Gobert var með 13 stig, 18 fráköst og 3 varin skot. Zion steal and score, plus the foul!Williamson has 28 and the @PelicansNBA look to battle back in the 4th on NBA TV. pic.twitter.com/lHAhhSliFe— NBA (@NBA) January 20, 2021 Zion Williamson átti stórleik annað kvöldið í röð en það dugði skammt. Zion var með 32 stig á 35 mínútum í leiknum og hitti úr 14 af 19 skotum sínum. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að ná tveimur þrjátíu stiga leikjum í röð með yfir 70 prósent skotnýtingu. Nikola Jokic var með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara 28 mínútur og ekkert í fjórða leikhluta þegar Denver Nuggets burstaði lið Oklahoma City Thunder 119-101. Nikola Jokic tallies 27 PTS, 12 REB, 6 AST in three quarters to propel the @nuggets past OKC! #MileHighBasketball pic.twitter.com/d2BwibF7Wc— NBA (@NBA) January 20, 2021 Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að spila eins og kóngurinn hjá Denver Nuggets liðinu. Þessi 211 sentímetra hái Serbi er efstur í NBA-deildinni í stoðsendingum og er með þrennu að meðaltali í leik í fyrstu þrettán leikjum sínum á tímabilinu. Monte Morris skoraði 15 stig fyrir Denver og Paul Millsap var með 13 stig og 12 fráköst. Luguentz Dort hélt Oklahoma City Thunder inn í leiknum framan af með því að skora 15 af 20 stigum sínum í fyrri hálfleiknum. NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Þetta var róleg nótt í NBA-deildinni því þá fóru fram aðeins tveir leikir. Donovan Mitchell var með 28 stig þegar Utah Jazz vann 118-102 sigur á New Orleans Pelicans. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð og sá tíundi í fjórtán leikjum tímabilsins. JAZZ WIN 6th STRAIGHT Donovan Mitchell's (@spidadmitchell) team-high 28 PTS lead the @utahjazz to their 6th W in a row! #TakeNote pic.twitter.com/ml2c0mG6Kz— NBA (@NBA) January 20, 2021 Mitchell skoraði fjórar af 21 þriggja stiga körfu Utah liðins en Jordan Clarkson var með 18 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, Joe Ingles kom með 15 stig inn af bekknum og Rudy Gobert var með 13 stig, 18 fráköst og 3 varin skot. Zion steal and score, plus the foul!Williamson has 28 and the @PelicansNBA look to battle back in the 4th on NBA TV. pic.twitter.com/lHAhhSliFe— NBA (@NBA) January 20, 2021 Zion Williamson átti stórleik annað kvöldið í röð en það dugði skammt. Zion var með 32 stig á 35 mínútum í leiknum og hitti úr 14 af 19 skotum sínum. Hann er yngsti leikmaður sögunnar til að ná tveimur þrjátíu stiga leikjum í röð með yfir 70 prósent skotnýtingu. Nikola Jokic var með 27 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar þrátt fyrir að spila bara 28 mínútur og ekkert í fjórða leikhluta þegar Denver Nuggets burstaði lið Oklahoma City Thunder 119-101. Nikola Jokic tallies 27 PTS, 12 REB, 6 AST in three quarters to propel the @nuggets past OKC! #MileHighBasketball pic.twitter.com/d2BwibF7Wc— NBA (@NBA) January 20, 2021 Jokic mætti nýklipptur og nýrakaður til leiks en hélt áfram að spila eins og kóngurinn hjá Denver Nuggets liðinu. Þessi 211 sentímetra hái Serbi er efstur í NBA-deildinni í stoðsendingum og er með þrennu að meðaltali í leik í fyrstu þrettán leikjum sínum á tímabilinu. Monte Morris skoraði 15 stig fyrir Denver og Paul Millsap var með 13 stig og 12 fráköst. Luguentz Dort hélt Oklahoma City Thunder inn í leiknum framan af með því að skora 15 af 20 stigum sínum í fyrri hálfleiknum.
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira