Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 06:01 Erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í FA-bikarnum í dag. Paul Greenwood/Getty Images Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 er komið að leik ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikur FH og Gróttu er svo á dagskrá klukkan 14.55. Við færum okkur yfir í Dominos-deild karla klukkan 18.05 þegar Þór Akureyri tekur á móti Íslandsmeisturum KR. Klukkan 20.10 er svo leikur Vals og Njarðvíkur í Dominos-deild karla á dagskrá. Klukkan 22.00 verða svo Dominos Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Luton Town í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en útsending hefst klukkan 11.50. Reikna má með því að Frank Lampard stilli upp sterku liði þar sem Chelsea hefur gengið illa undanfarið. Klukkan 14.20 er komið að leik úrvalsdeildarfélaganna Fulham og Burnley. Vonandi fær Jóhann Berg Guðmundsson tækifæri í byrjunarliði Burnley í dag. Klukkan 16.50 er svo komið að Stórleik helgarinnar þegar Manchester United tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool. Gestirnir hafa ekkert getað undanfarið og því forvitnilegt að sjá hvernig þeir koma til leiks í dag. Annar stórleikur er svo á dagskrá klukkan 20.00 þegar Green Bay Packers taka á móti Tampa Bay Buccaneers. Sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í Ofurskálinni sem fer fram þann 8. febrúar. Klukkan 23.30 er svo komið að hinum leikjum í fjögurra liða úrslitum NFL-deildarinnar. Þar mætast meistararnir í Kansas City Chiefs og Buffalo Bills. Stöð 2 Sport 4 Leikur Juventus og Bologna í Serie Aer á dagskrá klukkan 11.30 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Andrea Pirlo þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í toppliðin frá Mílanó. Klukkan 15.05 sýnum við leik Elche og Barcelona í La Liga en gestirnir frá Katalóníu þurfa líkt og Juventus nauðsynlega á þremur stigum að halda. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 17.20. Klukkan 19.50 mæta Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton B-deildarliði Sheffield Wednesday í FA-bikarnum. Golfstöðin Dagurinn byrjar mjög snemma þar sem við sýnum frá Abu Dhabi HSBC-meistaramótinu klukkan 07.00 Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er komið að The American Express-mótinu, mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Olís-deild kvenna Dominos-deild karla NFL Golf Spænski körfuboltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 er komið að leik ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikur FH og Gróttu er svo á dagskrá klukkan 14.55. Við færum okkur yfir í Dominos-deild karla klukkan 18.05 þegar Þór Akureyri tekur á móti Íslandsmeisturum KR. Klukkan 20.10 er svo leikur Vals og Njarðvíkur í Dominos-deild karla á dagskrá. Klukkan 22.00 verða svo Dominos Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Luton Town í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en útsending hefst klukkan 11.50. Reikna má með því að Frank Lampard stilli upp sterku liði þar sem Chelsea hefur gengið illa undanfarið. Klukkan 14.20 er komið að leik úrvalsdeildarfélaganna Fulham og Burnley. Vonandi fær Jóhann Berg Guðmundsson tækifæri í byrjunarliði Burnley í dag. Klukkan 16.50 er svo komið að Stórleik helgarinnar þegar Manchester United tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool. Gestirnir hafa ekkert getað undanfarið og því forvitnilegt að sjá hvernig þeir koma til leiks í dag. Annar stórleikur er svo á dagskrá klukkan 20.00 þegar Green Bay Packers taka á móti Tampa Bay Buccaneers. Sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í Ofurskálinni sem fer fram þann 8. febrúar. Klukkan 23.30 er svo komið að hinum leikjum í fjögurra liða úrslitum NFL-deildarinnar. Þar mætast meistararnir í Kansas City Chiefs og Buffalo Bills. Stöð 2 Sport 4 Leikur Juventus og Bologna í Serie Aer á dagskrá klukkan 11.30 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Andrea Pirlo þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í toppliðin frá Mílanó. Klukkan 15.05 sýnum við leik Elche og Barcelona í La Liga en gestirnir frá Katalóníu þurfa líkt og Juventus nauðsynlega á þremur stigum að halda. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 17.20. Klukkan 19.50 mæta Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton B-deildarliði Sheffield Wednesday í FA-bikarnum. Golfstöðin Dagurinn byrjar mjög snemma þar sem við sýnum frá Abu Dhabi HSBC-meistaramótinu klukkan 07.00 Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er komið að The American Express-mótinu, mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Olís-deild kvenna Dominos-deild karla NFL Golf Spænski körfuboltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira