„Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu“ Andri Már Eggertsson skrifar 3. febrúar 2021 22:47 Kristinn er á botninum með ÍR, án stiga. Hann skaut þó aðeins á Stjörnuna eftir leikinn. vísir/vilhelm Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. „Við vorum með svipað uppleg og í seinasta leik en munurinn var að núna voru menn að skjóta betur á markið sem er framför frá seinasta leik,“ sagði Kristinn svekktur með tapið. Eftir góðan kafla ÍR breytir Stjarnan bæði varnar og sóknarleik sínum og verða þar mikil kaflaskil þar sem Stjarnan vinnur þann kafla 8-1 og jafnar leikinn í hálfleik. „Ég er óánægður með að missa niður forrystuna, þó þeir setja aukamann inná þá klúðurum við þessu líka sjálfir með að gera tæknifeila.“ Kristinn sagði að ÍR ræddi um í hálfleik að láta Stjörnuna finna fyrir því með baráttu og keyra á þá líkt og þeir gerðu í upphafi leiks, en dauðafærin voru það sem fór með leikinn að mati þjálfarans. Það var mikil hiti í leiknum og sköpuðust mikil læti undir lok leiks þegar ÍR lentu með skömmu millibili tveimur mönnum færri eftir að Viktor Sigurðsson og Andri Heimir fengu tveggja mínútna brottvísun. „Viktor fær dæmdan á sig ruðning, hann lendir á bakinu missir boltann og fær tvær mínútur fyrir að hafa kastað boltanum í burtu, hinumegin ætlar Andri Heimir að fiska ruðning sem endar með tveggja mínútna brottvísun sem var jafn fáránleg hugmynd,“ sagði Kristinn og bætti við að dómarar leiksins vildu ekki tala við hann þegar hann spurðist útskýringa. „Það koma síðan tvö atriði Stjörnu megin þar sem Pétur Árni skýtur boltanum í burtu eftir að fá dæmda á sig línu, síðan kom annað atriði sem var sambærilegt þar sem Stjarnan skýtur á markið eftir að búið var að flauta en ekkert var dæmt,“ bætti svekktur Kristinn við og fannst vanta dug og þor í dómgæsluna. Kristinn sér mikið af jákvæðum blikum á lofti hjá hans mönnum og var hann kátur með hvernig liðið svaraði tapinu á móti Gróttu. „Menn mættu klárir í kvöld og skoruðu úr færunum sínum til að byrja með. Við erum ekkert verri en Stjarnan langt því frá. Good on paper shit on gras var sagt um daginn og erum við ekkert lélegri á pappír en þeir en við verðum bara að gera betur inn á vellinum,“ sagði Kristinn. „Mér finnst Stjarnan ekki vera með betra lið en við á pappír, í liði Stjörnunnar eru fullt af leikmönnum sem eru löngu runnir út á dagsetningu,“ sagði Kiddi aðspurður hvort ÍR og Stjarnan væri með svipað lið á blaði. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla ÍR Stjarnan Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
„Við vorum með svipað uppleg og í seinasta leik en munurinn var að núna voru menn að skjóta betur á markið sem er framför frá seinasta leik,“ sagði Kristinn svekktur með tapið. Eftir góðan kafla ÍR breytir Stjarnan bæði varnar og sóknarleik sínum og verða þar mikil kaflaskil þar sem Stjarnan vinnur þann kafla 8-1 og jafnar leikinn í hálfleik. „Ég er óánægður með að missa niður forrystuna, þó þeir setja aukamann inná þá klúðurum við þessu líka sjálfir með að gera tæknifeila.“ Kristinn sagði að ÍR ræddi um í hálfleik að láta Stjörnuna finna fyrir því með baráttu og keyra á þá líkt og þeir gerðu í upphafi leiks, en dauðafærin voru það sem fór með leikinn að mati þjálfarans. Það var mikil hiti í leiknum og sköpuðust mikil læti undir lok leiks þegar ÍR lentu með skömmu millibili tveimur mönnum færri eftir að Viktor Sigurðsson og Andri Heimir fengu tveggja mínútna brottvísun. „Viktor fær dæmdan á sig ruðning, hann lendir á bakinu missir boltann og fær tvær mínútur fyrir að hafa kastað boltanum í burtu, hinumegin ætlar Andri Heimir að fiska ruðning sem endar með tveggja mínútna brottvísun sem var jafn fáránleg hugmynd,“ sagði Kristinn og bætti við að dómarar leiksins vildu ekki tala við hann þegar hann spurðist útskýringa. „Það koma síðan tvö atriði Stjörnu megin þar sem Pétur Árni skýtur boltanum í burtu eftir að fá dæmda á sig línu, síðan kom annað atriði sem var sambærilegt þar sem Stjarnan skýtur á markið eftir að búið var að flauta en ekkert var dæmt,“ bætti svekktur Kristinn við og fannst vanta dug og þor í dómgæsluna. Kristinn sér mikið af jákvæðum blikum á lofti hjá hans mönnum og var hann kátur með hvernig liðið svaraði tapinu á móti Gróttu. „Menn mættu klárir í kvöld og skoruðu úr færunum sínum til að byrja með. Við erum ekkert verri en Stjarnan langt því frá. Good on paper shit on gras var sagt um daginn og erum við ekkert lélegri á pappír en þeir en við verðum bara að gera betur inn á vellinum,“ sagði Kristinn. „Mér finnst Stjarnan ekki vera með betra lið en við á pappír, í liði Stjörnunnar eru fullt af leikmönnum sem eru löngu runnir út á dagsetningu,“ sagði Kiddi aðspurður hvort ÍR og Stjarnan væri með svipað lið á blaði. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla ÍR Stjarnan Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða