Formúlustjarnan lenti í hjólreiðaslysi í Ölpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2021 08:32 Fernando Alonso var í hjólreiðatúr þegar hann lenti í slysinu. Getty/Dan Istitene Fernando Alonso ætlaði að snúa aftur í formúlu eitt í mars eftir tveggja ára fjarveru en gæti nú misst af byrjun formúlu eitt tímabilsins eftir að hafa lent í óhappi í Ölpunum. Fernando Alonso lenti í hjólreiðaslysi í Sviss en samkvæmt upplýsingum frá formúlu liði hans Alpine þá er spænski ökukappinn með meðvitund og líður vel eftir atvikum. Alonso þarf að ganga undir frekar rannsóknir í dag en ekki er á hreinu hvort hann sé inn á sjúkrahúsi eða ekki. Fernando Alonso: Two-time Formula One champion 'conscious' and 'well' after cycling crash https://t.co/V7SnliXBI7— Sky News (@SkyNews) February 11, 2021 Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins segja að Alonso hafi orðið fyrir bíl þar sem hann var að hjóla nærri heimili sínu í Lugano í Sviss. Sömu heimildir herma að Alonso sé kjálkabrotinn. Vegna þessa sé hann á leiðinni til sérfræðings í slíkum meiðslum í Bern. Keppnistímabilið í formúlu eitt hefst í mars og það gæti því farið svo að Fernando Alonso missi af byrjun þess. F1 great Fernando Alonso has been hospitalised after being hit by a car whilst cyclingGet well soon, Fernando!https://t.co/YC1eFm1Xa7— talkSPORT (@talkSPORT) February 11, 2021 Fernando Alonso varð tvisvar sinnum heimsmeistari í formúlu eitt, árin 2005 og 2006, en hann hætti í formúlunni eftir 2018 tímabilið. Hann var þá að klára sitt fjórða tímabil með McLaren. Alonso hefur samt verið að keppa síðan á öðrum vígstöðvum. Hann vann Le Mans ökukeppnina, vann heimsmeistaratitil FIA World Endurance auk þess að keppa í Indianapolis 500 og Dakar rallýinu. Alonso sagðist þegar hann tilkynnti um endurkomu sína að hann elski að keyra og keppa og að hann vonaðist til að Alpine liðið verði samkeppnishæft með nýjum reglum sem verða teknar upp árið 2022. Alpine er gamla Renault liðið. Formúla Sviss Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso lenti í hjólreiðaslysi í Sviss en samkvæmt upplýsingum frá formúlu liði hans Alpine þá er spænski ökukappinn með meðvitund og líður vel eftir atvikum. Alonso þarf að ganga undir frekar rannsóknir í dag en ekki er á hreinu hvort hann sé inn á sjúkrahúsi eða ekki. Fernando Alonso: Two-time Formula One champion 'conscious' and 'well' after cycling crash https://t.co/V7SnliXBI7— Sky News (@SkyNews) February 11, 2021 Heimildarmenn breska ríkisútvarpsins segja að Alonso hafi orðið fyrir bíl þar sem hann var að hjóla nærri heimili sínu í Lugano í Sviss. Sömu heimildir herma að Alonso sé kjálkabrotinn. Vegna þessa sé hann á leiðinni til sérfræðings í slíkum meiðslum í Bern. Keppnistímabilið í formúlu eitt hefst í mars og það gæti því farið svo að Fernando Alonso missi af byrjun þess. F1 great Fernando Alonso has been hospitalised after being hit by a car whilst cyclingGet well soon, Fernando!https://t.co/YC1eFm1Xa7— talkSPORT (@talkSPORT) February 11, 2021 Fernando Alonso varð tvisvar sinnum heimsmeistari í formúlu eitt, árin 2005 og 2006, en hann hætti í formúlunni eftir 2018 tímabilið. Hann var þá að klára sitt fjórða tímabil með McLaren. Alonso hefur samt verið að keppa síðan á öðrum vígstöðvum. Hann vann Le Mans ökukeppnina, vann heimsmeistaratitil FIA World Endurance auk þess að keppa í Indianapolis 500 og Dakar rallýinu. Alonso sagðist þegar hann tilkynnti um endurkomu sína að hann elski að keyra og keppa og að hann vonaðist til að Alpine liðið verði samkeppnishæft með nýjum reglum sem verða teknar upp árið 2022. Alpine er gamla Renault liðið.
Formúla Sviss Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira