Rekinn eftir tap í New York Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 07:30 Ryan Saunders er ekki lengur þjálfari Minnesota Timberwolves. Getty/Michael Reaves Minnesota Timberwolves eru með versta árangurinn í NBA-deildinni á þessari leiktíð og hafa nú rekið þjálfara sinn. Liðið tapaði 103-99 gegn New York Knicks í gær og hefur aðeins unnið sjö leiki en tapað 24 í vetur. Ryan Saunders varð yngsti þjálfarinn í deildinni þegar hann tók við Minnesota árið 2019, 33 ára gamall. Undir hans stjórn vann liðið alls 43 leiki en tapaði 94. Forráðamenn Minnesota hafa samkvæmt The Athletic þegar gengið frá ráðningu eftirmanns Saunders. Sá heitir Chris Finch og er aðstoðarþjálfari Toronto Raptors. Finch er fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins en hefur þjálfað í NBA-deildinni frá árinu 2011. Knicks eru eftir sigurinn í 7. sæti austurdeildar með 15 sigra en 16 töp, en sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og liðin í 7.-10. sæti fara í umspil um tvö sæti í úrslitakeppninni. Boston missti niður 24 stiga forskot Boston Celtics eru í sætinu fyrir ofan Knicks en þeir köstuðu frá sér 24 stiga forskoti gegn New Orleans Pelicans í gær. New Orleans vann í framlengingu, 120-115. Boston komst í 79-55 í þriðja leikhluta en varð að lokum að sætta sig við tap. Brandon Ingram skoraði 33 stig fyrir New Orleans, þar á meðal þriggja stiga körfu þegar 33 sekúndur voru eftir af framlengingunni en það reyndist ráða úrslitum. Zion Williamson skoraði 24 af 28 stigum sínum eftir fyrri hálfleik, og tók 10 fráköst. Jayson Tatum skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 25. Úrslitin í gær: New Orleans 120-115 Boston Cleveland 101-117 Oklahoma Orlando 105-96 Detroit Toronto 110-103 Philadelphia New York 103-99 Minnesota Atlanta 123-115 Denver LA Clippers 108-112 Brooklyn Milwaukee 128-115 Sacramento NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Ryan Saunders varð yngsti þjálfarinn í deildinni þegar hann tók við Minnesota árið 2019, 33 ára gamall. Undir hans stjórn vann liðið alls 43 leiki en tapaði 94. Forráðamenn Minnesota hafa samkvæmt The Athletic þegar gengið frá ráðningu eftirmanns Saunders. Sá heitir Chris Finch og er aðstoðarþjálfari Toronto Raptors. Finch er fyrrverandi þjálfari enska landsliðsins en hefur þjálfað í NBA-deildinni frá árinu 2011. Knicks eru eftir sigurinn í 7. sæti austurdeildar með 15 sigra en 16 töp, en sex efstu liðin komast beint í úrslitakeppnina og liðin í 7.-10. sæti fara í umspil um tvö sæti í úrslitakeppninni. Boston missti niður 24 stiga forskot Boston Celtics eru í sætinu fyrir ofan Knicks en þeir köstuðu frá sér 24 stiga forskoti gegn New Orleans Pelicans í gær. New Orleans vann í framlengingu, 120-115. Boston komst í 79-55 í þriðja leikhluta en varð að lokum að sætta sig við tap. Brandon Ingram skoraði 33 stig fyrir New Orleans, þar á meðal þriggja stiga körfu þegar 33 sekúndur voru eftir af framlengingunni en það reyndist ráða úrslitum. Zion Williamson skoraði 24 af 28 stigum sínum eftir fyrri hálfleik, og tók 10 fráköst. Jayson Tatum skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir Boston og Jaylen Brown skoraði 25. Úrslitin í gær: New Orleans 120-115 Boston Cleveland 101-117 Oklahoma Orlando 105-96 Detroit Toronto 110-103 Philadelphia New York 103-99 Minnesota Atlanta 123-115 Denver LA Clippers 108-112 Brooklyn Milwaukee 128-115 Sacramento
New Orleans 120-115 Boston Cleveland 101-117 Oklahoma Orlando 105-96 Detroit Toronto 110-103 Philadelphia New York 103-99 Minnesota Atlanta 123-115 Denver LA Clippers 108-112 Brooklyn Milwaukee 128-115 Sacramento
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira