Lennon telur sig hafa brugðist og er hættur Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 08:01 Neil Lennon hefur átt ergilegt tímabil með Celtic og er nú hættur. Getty/Ian MacNicol Neil Lennon er hættur sem knattspyrnustjóri skoska félagsins Celtic nú þegar allt útlit er fyrir að erkifjendurnir í Rangers, undir stjórn Stevens Gerrard, verði meistarar. Lennon hafði sagt í janúar að hann myndi ekki yfirgefa sitt kæra félag nema að hann yrði rekinn en er nú farinn. Celtic er 18 stigum á eftir Rangers eftir 1-0 tap gegn Ross County á sunnudaginn. Tap sem gerir mögulegt að Rangers tryggi sér meistaratitilinn á Celtic Park 21. mars. Eftir tapið á sunnudag baðst Lennon afsökunar á „að hafa brugðist stuðningsmönnunum aftur“. Í yfirlýsingu í dag segir Lennon meðal annars: „Við höfum átt erfitt tímabil af mörgum ólíkum ástæðum og, að sjálfsögðu, er mjög ergilegt og svekkjandi að við skulum ekki hafa náð fyrri hæðum. Ég hef lagt eins hart að mér og ég get til að snúa genginu við en því miður höfum við ekki náð okkur á strik eins og við hefðum þurft.“ John Kennedy, sem var aðstoðarmaður Lennons, tekur við Celtic til bráðabirgða. Lennon tók við Celtic í annað sinn í febrúar árið 2019 þegar Brendan Rodgers hætti til að taka við Leicester. Undir stjórn Lennons varð Celtic skoskur meistari í fyrra. Hann stýrði liðinu áður á árunum 2010-2014 og vann þrjá meistaratitla. Skoski boltinn Skotland Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Lennon hafði sagt í janúar að hann myndi ekki yfirgefa sitt kæra félag nema að hann yrði rekinn en er nú farinn. Celtic er 18 stigum á eftir Rangers eftir 1-0 tap gegn Ross County á sunnudaginn. Tap sem gerir mögulegt að Rangers tryggi sér meistaratitilinn á Celtic Park 21. mars. Eftir tapið á sunnudag baðst Lennon afsökunar á „að hafa brugðist stuðningsmönnunum aftur“. Í yfirlýsingu í dag segir Lennon meðal annars: „Við höfum átt erfitt tímabil af mörgum ólíkum ástæðum og, að sjálfsögðu, er mjög ergilegt og svekkjandi að við skulum ekki hafa náð fyrri hæðum. Ég hef lagt eins hart að mér og ég get til að snúa genginu við en því miður höfum við ekki náð okkur á strik eins og við hefðum þurft.“ John Kennedy, sem var aðstoðarmaður Lennons, tekur við Celtic til bráðabirgða. Lennon tók við Celtic í annað sinn í febrúar árið 2019 þegar Brendan Rodgers hætti til að taka við Leicester. Undir stjórn Lennons varð Celtic skoskur meistari í fyrra. Hann stýrði liðinu áður á árunum 2010-2014 og vann þrjá meistaratitla.
Skoski boltinn Skotland Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira