Þetta hefur mbl eftir Jónínu Guðmundsdóttur, forstjóra Coripharma, og segir að fyrirtæki sem félagið hafi verið að pakka fyrir hafi tekið hluta af verkefninu aftur til sín.
Hún segir að vonandi sé aðgerðin tímabundin og að áfram sé horft til vaxtar félagsins.
Alls starfa um 130 manns hjá Coripharma sem er til húsa í Hafnarfirði.