Bóluefni Janssen fær grænt ljós í Bandaríkjunum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. febrúar 2021 08:46 Janssen er í eigu bandaríska fyrirtækisins Johnson & Johnson. Artur Widak/NurPhoto via Getty Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur veitt leyfir fyrir notkun bóluefnis Janssen fyrir Covid-19 í landinu. Um er að ræða þriðja bóluefnið sem samþykkt er í Bandaríkjunum og það fyrsta sem gefið er í einni sprautu. Áður hafa bóluefni Pfizer og Moderna fengist samþykkt í landinu. Rannsóknir á bóluefninu, sem hægt er að geyma við hærra hitastig en til að mynda bóluefni Pfizer og Moderna, sýna fram á að það komi í veg fyrir alvarleg veikindi. Þegar allt er tekið með í reikninginn er virkni bóluefnisins um 66 prósent. Janssen, sem er belgískt fyrirtæki í eigu bandaríska lyfjarisans Johnson & Johnson, hefur samþykkt að framleiða hundrað milljón skammta af bóluefninu fyrir Bandaríkjamenn fyrir lok júnímánaðar 2021. Fyrstu Bandaríkjamennirnir til að fá bóluefni Janssen gætu gert það í næstu viku, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samning um kaup á bóluefni Janssen, með fyrirvara um mat Evrópsku lyfjastofnunarinnar, sem hefur ekki enn samþykkt bóluefnið. Verði það samþykkt, má Ísland eiga von á að fá 235.000 skammta af bóluefninu, sem dugar fyrir jafn marga einstaklinga. Áætlað er að afhending á bóluefninu hingað til lands myndi hefjast á öðrum ársfjórðungi 2021. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðu samninga íslenska ríkisins um bóluefni við Covid-19. Þá má nálgast nánari upplýsingar um framvindu bólusetningar á boluefni.is. Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Rannsóknir á bóluefninu, sem hægt er að geyma við hærra hitastig en til að mynda bóluefni Pfizer og Moderna, sýna fram á að það komi í veg fyrir alvarleg veikindi. Þegar allt er tekið með í reikninginn er virkni bóluefnisins um 66 prósent. Janssen, sem er belgískt fyrirtæki í eigu bandaríska lyfjarisans Johnson & Johnson, hefur samþykkt að framleiða hundrað milljón skammta af bóluefninu fyrir Bandaríkjamenn fyrir lok júnímánaðar 2021. Fyrstu Bandaríkjamennirnir til að fá bóluefni Janssen gætu gert það í næstu viku, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Íslensk stjórnvöld hafa undirritað samning um kaup á bóluefni Janssen, með fyrirvara um mat Evrópsku lyfjastofnunarinnar, sem hefur ekki enn samþykkt bóluefnið. Verði það samþykkt, má Ísland eiga von á að fá 235.000 skammta af bóluefninu, sem dugar fyrir jafn marga einstaklinga. Áætlað er að afhending á bóluefninu hingað til lands myndi hefjast á öðrum ársfjórðungi 2021. Hér að neðan má sjá yfirlit yfir stöðu samninga íslenska ríkisins um bóluefni við Covid-19. Þá má nálgast nánari upplýsingar um framvindu bólusetningar á boluefni.is.
Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira