Fyrrum forseti Barcelona handtekinn og húsleit á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 11:23 Josep Maria Bartomeu hætti sem forseti Barcelona í lok október eða áður en kjörtímabil hans rann út. Getty/Etsuo Hara Það gekk mikið á hjá Barcelona í morgun aðeins nokkrum dögum áður en félagið kýs sér nýjan forseta. Lögreglan gerði húsleit hjá Barcelona í morgun og fréttir eru um að fyrrum forseti félagsins sé einn af þeim sem var handtekinn í þessari stóru lögregluaðgerð. Josep Maria Bartomeu, hætti skyndilega sem forseti Barcelona í lok október eftir að hafa gengt þeirri stöðu síðan árið 2014. Police raid Barcelona's Camp Nou in search and seize operation https://t.co/I9rSxd2c6V— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2021 Þá var allt í háalofti vegna samskipta hans og Lionel Messi en Argentínumaðurinn var búinn að fá alveg nóg af stjórnarháttum Bartomeu og vildi fara frá félaginu. Forsetakosningar hjá Barcelona eru í þessari viku og yfir tuttugu þúsund meðlimir Barcelona hafa þegar kosið. Victor Font, Joan Laporta og Toni Freia vilja allir verða nýr forseti Barcelona. BREAKING: Police arrest Barcelona ex-president Josep Bartomeu, their CEO and head of legal https://t.co/wEBJW7M6Oq pic.twitter.com/jbVPyVWR3K— MailOnline Sport (@MailSport) March 1, 2021 Bartomeu er ekki eina stóra nafnið sem lögreglan handtók því framkvæmdastjórinn Oscar Grau og yfirlögfræðingur félagisns Román Gómez Pontí, voru einnig í þeim hópi samkvæmt fréttum frá Spáni. Málið er tengt „Barça-gate„ þar sem yfirmenn félagsins voru sakaðir um að skipuleggja rógsherferð á samfélagsmiðlum gegn fyrrum og núverandi leikmönnum liðsins sem höfðu gagnrýnt forsetann. Cadena SER útvarpsstöðin segir að málið snúist einnig um spillingu milli einstaklinga og svo grun um peningaþvætti. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Spánn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Lögreglan gerði húsleit hjá Barcelona í morgun og fréttir eru um að fyrrum forseti félagsins sé einn af þeim sem var handtekinn í þessari stóru lögregluaðgerð. Josep Maria Bartomeu, hætti skyndilega sem forseti Barcelona í lok október eftir að hafa gengt þeirri stöðu síðan árið 2014. Police raid Barcelona's Camp Nou in search and seize operation https://t.co/I9rSxd2c6V— Guardian sport (@guardian_sport) March 1, 2021 Þá var allt í háalofti vegna samskipta hans og Lionel Messi en Argentínumaðurinn var búinn að fá alveg nóg af stjórnarháttum Bartomeu og vildi fara frá félaginu. Forsetakosningar hjá Barcelona eru í þessari viku og yfir tuttugu þúsund meðlimir Barcelona hafa þegar kosið. Victor Font, Joan Laporta og Toni Freia vilja allir verða nýr forseti Barcelona. BREAKING: Police arrest Barcelona ex-president Josep Bartomeu, their CEO and head of legal https://t.co/wEBJW7M6Oq pic.twitter.com/jbVPyVWR3K— MailOnline Sport (@MailSport) March 1, 2021 Bartomeu er ekki eina stóra nafnið sem lögreglan handtók því framkvæmdastjórinn Oscar Grau og yfirlögfræðingur félagisns Román Gómez Pontí, voru einnig í þeim hópi samkvæmt fréttum frá Spáni. Málið er tengt „Barça-gate„ þar sem yfirmenn félagsins voru sakaðir um að skipuleggja rógsherferð á samfélagsmiðlum gegn fyrrum og núverandi leikmönnum liðsins sem höfðu gagnrýnt forsetann. Cadena SER útvarpsstöðin segir að málið snúist einnig um spillingu milli einstaklinga og svo grun um peningaþvætti.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Spánn Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira