NBA: Harden í þrennuham á gamla heimavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 07:31 James Harden fór á kostum með Brooklyn Nets á móti Houston Rockets í nótt og var því kátur þegar hann var tekinn af velli í lokin. AP/Mark Mulligan James Harden fór á kostum á móti sínum gömlu félögum og á sínum gamla heimavelli. Philadelphia 76ers vann uppgjör bestu liða deildanna og Los Angeles Lakers tapaði naumlega á hvíldarkvöldi LeBron James. James Harden bauð upp á þrennu í endurkomu sinni til Houston en hann skoraði 29 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 132-114 sigri Brooklyn Nets á Houston Rockets. Þetta var tíundi sigur Brooklyn liðsins í síðustu ellefu leikjum. @JHarden13 drops a triple-double as the @BrooklynNets win in Houston!29 PTS | 10 REB | 14 AST | 3 STL pic.twitter.com/5djbUraaDv— NBA (@NBA) March 4, 2021 Harden hefur nú verið með átta þrennur í búningi Brooklyn Nets liðsins en hann var líka með eina slíka í leiknum á undan. Þá var hann ekki með tapaðan bolta en í nótt tapaði hann boltanum átta sinnum. Kyrie Irving skoraði 24 stig og Joe Harris var með 19 stig en Nets liði lék sinn níunda leik í röð án Kevin Durant. John Wall skoraði 36 stig fyrir Houston og Victor Oladipo var með 33 stig en það dugði ekki til. Báðir hafa ekki skorað meira í einum leik í vetur. JOJO TAKES OVER @JoelEmbiid: 40 PTS, 19 REB, overtime-forcing triple in the @sixers win pic.twitter.com/fWsv7s4Zjv— NBA (@NBA) March 4, 2021 Joel Embiid var með 40 stig og 19 fráköst þegar besta liðið í Austurdeildinni, Philadelphia 76ers, vann besta liðið í Vesturdeildinni, Utah Jazz, 131-123, í framlengdum leik. Þetta var annað tap Utah Jazz í röð. Embiid tryggði Philadelphia 76ers framlenginguna með þriggja stiga körfu en í framlengingunni skoraði Tobias Harris 11 af sínum 22 stigum. Ben Simmons skoraði síðan 17 stig en hjá Utah var Donovan Mitchell með 33 stig og þeir Bojan Bogdanovic og Mike Conley skoruðu báðir 18 stig. DAME. FROM. DEEP. @trailblazers up 2 with 13.7 left on ESPN! pic.twitter.com/aefe5Sam7F— NBA (@NBA) March 4, 2021 Draymond Green fékk á sig ruðning í lokasókn Golden State Warriors þegar liðið tapaði 106-108 á móti Portland Trail Blazers. Damian Lillard skoraði fimm síðustu stig leiksins og endaði með 22 stig en gamla kempan Carmelo Anthony kom líka með 22 stig inn af bekknum. Stephen Curry skoraði 35 stig í leiknum og Draymond Green var með 12 stoðsendingar, 9 fráköst og 5 stig. Andrew Wiggins var næststigahæstur í liðinu með 14 stig. Los Angeles Lakers tapaði 120-123 á móti Sacramento Kings en LeBron James var hvíldur í leiknum. Buddy Hield skoraði 29 stig fyrir Sacramento liðið og var með 23 stig og 8 stoðsendingar. Það voru margir að reyna að taka upp hanskann fyrir James en Lakers liðið lék líka áfram án Anthony Davis. Dennis Schröder var með 28 stig og 9 stoðsendingar, Montrezl Harrell skoraði 26 stig og tók 11 fráköst og Kyle Kuzma var með 25 stig og 12 fráköst. 10-STEAL TRIP-DUB FOR T.J. @TJMcConnell (16 PTS, 13 AST) grabs a career-high and @Pacers franchise-record 10 STL for the 11th triple-double with steals since they began being tracked in 1973-74! pic.twitter.com/PsMr6eUzO3— NBA (@NBA) March 4, 2021 @masonplumlee & @Dennis1SmithJr become the 12th pair of teammates to tally triple-doubles in the same game! #DetroitUp Plumlee: 14 PTS, 11 REB, 10 ASTSmith Jr.: 10 PTS, 12 REB, 11 AST pic.twitter.com/rOYex3RtmO— NBA (@NBA) March 4, 2021 Það voru fleiri þrennu í nótt eins og sjá má hér fyrir ofan. Liðsfélagarnir hjá Detroit Pistons, Dennis Smith Jr. (10 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar) og Mason Plumlee (14 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar) voru báðir með þrennu í sigri á vængbrotnu liði Toronto Raptors og þá var T.J. McConnell hjá Indiana Pacers með þrennu með 10 stolnum boltum, 16 stigum og 13 fráköstum. 36 PTS, 8 AST for @ZachLaVine in the @chicagobulls W! pic.twitter.com/undyVnvHmQ— NBA (@NBA) March 4, 2021 32 PTS for @TheTraeYoung 20 in 2nd half Clutch FTs to complete @ATLHawks 19-point comeback win! pic.twitter.com/fBCPTp2CjF— NBA (@NBA) March 4, 2021 Úrslitin í NBA í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 108-106 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 123-120 Philadelphia 76ers - Utah Jazz 131-123 Houston Rockets - Brooklyn Nets 114-132 Toronto Raptors - Detriot Pistons 105-129 Cleveland Cavaliers - Indiana Pacers 111-114 Orlando Magic - Atlanta Hawks 112-115 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 102-135 New Orleans Pelicans - Chicago Bulls 124-128 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 87-78 NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
James Harden bauð upp á þrennu í endurkomu sinni til Houston en hann skoraði 29 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 10 fráköst í 132-114 sigri Brooklyn Nets á Houston Rockets. Þetta var tíundi sigur Brooklyn liðsins í síðustu ellefu leikjum. @JHarden13 drops a triple-double as the @BrooklynNets win in Houston!29 PTS | 10 REB | 14 AST | 3 STL pic.twitter.com/5djbUraaDv— NBA (@NBA) March 4, 2021 Harden hefur nú verið með átta þrennur í búningi Brooklyn Nets liðsins en hann var líka með eina slíka í leiknum á undan. Þá var hann ekki með tapaðan bolta en í nótt tapaði hann boltanum átta sinnum. Kyrie Irving skoraði 24 stig og Joe Harris var með 19 stig en Nets liði lék sinn níunda leik í röð án Kevin Durant. John Wall skoraði 36 stig fyrir Houston og Victor Oladipo var með 33 stig en það dugði ekki til. Báðir hafa ekki skorað meira í einum leik í vetur. JOJO TAKES OVER @JoelEmbiid: 40 PTS, 19 REB, overtime-forcing triple in the @sixers win pic.twitter.com/fWsv7s4Zjv— NBA (@NBA) March 4, 2021 Joel Embiid var með 40 stig og 19 fráköst þegar besta liðið í Austurdeildinni, Philadelphia 76ers, vann besta liðið í Vesturdeildinni, Utah Jazz, 131-123, í framlengdum leik. Þetta var annað tap Utah Jazz í röð. Embiid tryggði Philadelphia 76ers framlenginguna með þriggja stiga körfu en í framlengingunni skoraði Tobias Harris 11 af sínum 22 stigum. Ben Simmons skoraði síðan 17 stig en hjá Utah var Donovan Mitchell með 33 stig og þeir Bojan Bogdanovic og Mike Conley skoruðu báðir 18 stig. DAME. FROM. DEEP. @trailblazers up 2 with 13.7 left on ESPN! pic.twitter.com/aefe5Sam7F— NBA (@NBA) March 4, 2021 Draymond Green fékk á sig ruðning í lokasókn Golden State Warriors þegar liðið tapaði 106-108 á móti Portland Trail Blazers. Damian Lillard skoraði fimm síðustu stig leiksins og endaði með 22 stig en gamla kempan Carmelo Anthony kom líka með 22 stig inn af bekknum. Stephen Curry skoraði 35 stig í leiknum og Draymond Green var með 12 stoðsendingar, 9 fráköst og 5 stig. Andrew Wiggins var næststigahæstur í liðinu með 14 stig. Los Angeles Lakers tapaði 120-123 á móti Sacramento Kings en LeBron James var hvíldur í leiknum. Buddy Hield skoraði 29 stig fyrir Sacramento liðið og var með 23 stig og 8 stoðsendingar. Það voru margir að reyna að taka upp hanskann fyrir James en Lakers liðið lék líka áfram án Anthony Davis. Dennis Schröder var með 28 stig og 9 stoðsendingar, Montrezl Harrell skoraði 26 stig og tók 11 fráköst og Kyle Kuzma var með 25 stig og 12 fráköst. 10-STEAL TRIP-DUB FOR T.J. @TJMcConnell (16 PTS, 13 AST) grabs a career-high and @Pacers franchise-record 10 STL for the 11th triple-double with steals since they began being tracked in 1973-74! pic.twitter.com/PsMr6eUzO3— NBA (@NBA) March 4, 2021 @masonplumlee & @Dennis1SmithJr become the 12th pair of teammates to tally triple-doubles in the same game! #DetroitUp Plumlee: 14 PTS, 11 REB, 10 ASTSmith Jr.: 10 PTS, 12 REB, 11 AST pic.twitter.com/rOYex3RtmO— NBA (@NBA) March 4, 2021 Það voru fleiri þrennu í nótt eins og sjá má hér fyrir ofan. Liðsfélagarnir hjá Detroit Pistons, Dennis Smith Jr. (10 stig, 12 fráköst og 11 stoðsendingar) og Mason Plumlee (14 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar) voru báðir með þrennu í sigri á vængbrotnu liði Toronto Raptors og þá var T.J. McConnell hjá Indiana Pacers með þrennu með 10 stolnum boltum, 16 stigum og 13 fráköstum. 36 PTS, 8 AST for @ZachLaVine in the @chicagobulls W! pic.twitter.com/undyVnvHmQ— NBA (@NBA) March 4, 2021 32 PTS for @TheTraeYoung 20 in 2nd half Clutch FTs to complete @ATLHawks 19-point comeback win! pic.twitter.com/fBCPTp2CjF— NBA (@NBA) March 4, 2021 Úrslitin í NBA í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 108-106 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 123-120 Philadelphia 76ers - Utah Jazz 131-123 Houston Rockets - Brooklyn Nets 114-132 Toronto Raptors - Detriot Pistons 105-129 Cleveland Cavaliers - Indiana Pacers 111-114 Orlando Magic - Atlanta Hawks 112-115 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 102-135 New Orleans Pelicans - Chicago Bulls 124-128 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 87-78
Úrslitin í NBA í nótt: Portland Trail Blazers - Golden State Warriors 108-106 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 123-120 Philadelphia 76ers - Utah Jazz 131-123 Houston Rockets - Brooklyn Nets 114-132 Toronto Raptors - Detriot Pistons 105-129 Cleveland Cavaliers - Indiana Pacers 111-114 Orlando Magic - Atlanta Hawks 112-115 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 102-135 New Orleans Pelicans - Chicago Bulls 124-128 Dallas Mavericks - Oklahoma City Thunder 87-78
NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira