En nokkurs ótta gætir meðal erlendra íbúa á Reykjanesi sem ekki eru vanir jarðskjálftum og hvað þá eldgosum. Heldur rólegra hefur verið á svæðinu í dag en í gær þótt sérfræðingar útiloki ekki enn að komið geti til eldsumbrota.
Við greinum einnig frá því að brunavarnir eru í algeru lamasessi á Eiðstorgi á Seltjarnarnesi sem snertir bæði torgið sjálft, verslanir og íbúa sem búa við torgið.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Hægt er að hlusta á fréttatímann í spilaranum hér að neðan.
Myndbandaspilari er að hlaða.