Fjórðungur kvenna beittur ofbeldi af maka Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. mars 2021 06:18 Líklega er um vanmat að ræða, þar sem rannsóknin náði til dæmis ekki til ofbeldis og áreitni á netinu. Ein af hverjum fjórum konum hefur verið beitt líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi af hálfu eiginmanns eða karlkyns maka samkvæmt stærstu rannsókn sem gerð hefur verið á ofbeldi gegn konum. Það eru Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og stofnanir Sameinuðu þjóðanna sem standa að rannsókninni en samkvæmt niðurstöðum hennar hefur fjórðungur stúlkna á aldrinum 15 til 19 ára verið beittur ofbeldi að minnsta kosti einu sinni. Tíðni ofbeldis gegn konum er hins vegar hæst í aldurshópnum 30 til 39 ára. Ef tölfræði er varðar ofbeldi sem er ekki beitt af hálfu maka er tekin með í reikninginn áætlar WHO að um þriðjungur kvenna 15 ára og eldri muni upplifa líkamlegt eða kynferðislegt ofbeldi einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta jafngildir því að 736 til 853 milljónir kvenna séu beittar ofbeldi. Rannsóknin náði til 161 ríkis á tímabilinu 2000 til 2018. Niðurstöður hennar endurspegla því ekki fjölgun í málaflokknum vegna Covid-19. Þá telur WHO að raunveruleg tíðni ofbeldis sé mun hærri en rannsóknin náði til dæmis ekki til ofbeldis og áreitni í netheimum. Tíðni ofbeldis í garð kvenna er meiri í fátækari ríkjum heims en í fimm ríkjum; Kiribati, Fiji, Papua Nýju Gíneu, Bangladesh og á Solomon-eyjum, reyndist meira en helmingur kvenna hafa verið beittur ofbeldi af maka að minnsta kosti einu sinni. Claudia García-Moreno, sem leiðir baráttu WHO gegn kynbundnu ofbeldi, segir að niðurstöðurnar ættu að vera vakning fyrir stjórnvöld. Hún segir nauðsynlegt að draga úr fordómum og brjóta niður stoðir kynjamisréttis. Eitt brýnasta verkefni sé að tryggja öryggi stúlkna í skólum. Þá sé mikilvægt að efla fræðslu um heilbrigð sambönd, sem byggja á jafnrétti og gagnkvæmri virðingu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Mannréttindi Jafnréttismál Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Það eru Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og stofnanir Sameinuðu þjóðanna sem standa að rannsókninni en samkvæmt niðurstöðum hennar hefur fjórðungur stúlkna á aldrinum 15 til 19 ára verið beittur ofbeldi að minnsta kosti einu sinni. Tíðni ofbeldis gegn konum er hins vegar hæst í aldurshópnum 30 til 39 ára. Ef tölfræði er varðar ofbeldi sem er ekki beitt af hálfu maka er tekin með í reikninginn áætlar WHO að um þriðjungur kvenna 15 ára og eldri muni upplifa líkamlegt eða kynferðislegt ofbeldi einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta jafngildir því að 736 til 853 milljónir kvenna séu beittar ofbeldi. Rannsóknin náði til 161 ríkis á tímabilinu 2000 til 2018. Niðurstöður hennar endurspegla því ekki fjölgun í málaflokknum vegna Covid-19. Þá telur WHO að raunveruleg tíðni ofbeldis sé mun hærri en rannsóknin náði til dæmis ekki til ofbeldis og áreitni í netheimum. Tíðni ofbeldis í garð kvenna er meiri í fátækari ríkjum heims en í fimm ríkjum; Kiribati, Fiji, Papua Nýju Gíneu, Bangladesh og á Solomon-eyjum, reyndist meira en helmingur kvenna hafa verið beittur ofbeldi af maka að minnsta kosti einu sinni. Claudia García-Moreno, sem leiðir baráttu WHO gegn kynbundnu ofbeldi, segir að niðurstöðurnar ættu að vera vakning fyrir stjórnvöld. Hún segir nauðsynlegt að draga úr fordómum og brjóta niður stoðir kynjamisréttis. Eitt brýnasta verkefni sé að tryggja öryggi stúlkna í skólum. Þá sé mikilvægt að efla fræðslu um heilbrigð sambönd, sem byggja á jafnrétti og gagnkvæmri virðingu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Mannréttindi Jafnréttismál Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Heimilisofbeldi Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira