Hátt í tvö hundruð manns þurftu óvænt gistingu á Hvammstanga í gær þegar þjóðveginum var lokað vegna flutningabíla sem þveruðu veginn. Hundrað og þrjátíu fengu höfðingjalegar móttökur á Hótel Laugarbakka, sem átti reyndar að vera lokað.
Allsherjaratkvæðagreiðslu hjá VR lauk nú á hádegi. Met var slegið í kosningaþáttöku VR að sögn starfsmanns kjörstjórnar. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Myndbandaspilari er að hlaða.