Lærisveinar Alfreðs björguðu stigi í fyrsta leik í forkeppni ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2021 15:51 Alfreð Gíslason er að reyna að koma þýska handboltalandsliðinu inn á Ólympíuleikana í Tókýó. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Þýska karlalandsliðið í handbolta byrjaði á dramatísku jafntefli á móti Svíum í fyrsta leik sínum í forkeppni Ólympíuleikanna en þjóðirnar eru í riðli sem er spilaður í Berlín. Marcel Schiller skoraði jöfnunarmarkið úr vinstra horninu nokkrum sekúndum fyrir leikslok og jafnaði metin í 25-25. Þjóðverjar og Svíar keppa um tvö laus sæti í riðlinum við Slóveníu og Alsír. Hornamennirnir Marcel Schiller og Timo Kastening voru markahæstir hjá Þjóðverjum, Schiller með fimm mörk og Kastening með fjögur. Albin Lagergren var marhæstur hjá Svíum með sjö mörk en besti maður liðsins var markvörðurinn Andreas Palicka. Jogi #Bitter hält die Tür offen und Marcel #Schiller macht das Tor rein zum Unentschieden gegen Schweden ! #GERSWE #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @sportschau @Tokyo2020 pic.twitter.com/ut1CUW8Bf9— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 12, 2021 Þjóðverjar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleiknum og náðu um tíma þriggja marka forystu, 11-8, en í hálfleik munaði bara einu marki, 14-13. Svíar byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega með Andreas Palicka í miklu stuði í markinu. Palicka varði sjö af fyrstu tíu skotum Þjóðverja og Svíar komust þremur mörkum yfir, 20-17, eftir að hafa unnið fyrstu þrettán mínútur hálfleiksins 7-3. Alfreð Gíslason tók þá leikhlé og reyndi að ræsa aftur sitt lið eftir þessa slæmu byrjun í seinni hálfleiknum. Það hafði ekki nógu góð áhrif og lítið breyttist fyrst um sinn. Þjóðverjar voru enn þremur mörkum undir, 21-24, þegar Alfreð tók annað leikhlé sex og hálfri mínútu fyrir leikslok. Þá náði Alfreð að vekja sína menn. Þýska liðið náði að vinna upp muninn á lokamínútum og tryggja sér stig. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Marcel Schiller skoraði jöfnunarmarkið úr vinstra horninu nokkrum sekúndum fyrir leikslok og jafnaði metin í 25-25. Þjóðverjar og Svíar keppa um tvö laus sæti í riðlinum við Slóveníu og Alsír. Hornamennirnir Marcel Schiller og Timo Kastening voru markahæstir hjá Þjóðverjum, Schiller með fimm mörk og Kastening með fjögur. Albin Lagergren var marhæstur hjá Svíum með sjö mörk en besti maður liðsins var markvörðurinn Andreas Palicka. Jogi #Bitter hält die Tür offen und Marcel #Schiller macht das Tor rein zum Unentschieden gegen Schweden ! #GERSWE #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB @sportschau @Tokyo2020 pic.twitter.com/ut1CUW8Bf9— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) March 12, 2021 Þjóðverjar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleiknum og náðu um tíma þriggja marka forystu, 11-8, en í hálfleik munaði bara einu marki, 14-13. Svíar byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega með Andreas Palicka í miklu stuði í markinu. Palicka varði sjö af fyrstu tíu skotum Þjóðverja og Svíar komust þremur mörkum yfir, 20-17, eftir að hafa unnið fyrstu þrettán mínútur hálfleiksins 7-3. Alfreð Gíslason tók þá leikhlé og reyndi að ræsa aftur sitt lið eftir þessa slæmu byrjun í seinni hálfleiknum. Það hafði ekki nógu góð áhrif og lítið breyttist fyrst um sinn. Þjóðverjar voru enn þremur mörkum undir, 21-24, þegar Alfreð tók annað leikhlé sex og hálfri mínútu fyrir leikslok. Þá náði Alfreð að vekja sína menn. Þýska liðið náði að vinna upp muninn á lokamínútum og tryggja sér stig.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira