Vísan sem þjóðskáldið sendi Þykkvbæingum Kristján Már Unnarsson skrifar 28. mars 2021 08:02 Gyða Árný Helgadóttir nefndi sveitahótel sitt Hótel Vos með vísan til samskipta Þykkvbæinga við þjóðskáldið Matthías. Einar Árnason Vísa sem Matthías Jochumsson orti um Þykkvbæinga lýsti þeim sem hrossætum sem svæfu á hundaþúfum. Sagan segir að þjóðskáldið hafi haft óbeit á alræmdu hrossakjötsáti íbúanna í Þykkvabæ en Matthías var prestur í Odda á Rangárvöllum á árunum 1880 til 1886. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 rifja Þykkvbæingar upp vísuna og samskiptin við þjóðskáldið. Séra Matthías Jochumsson. Þar sem akrarnir engi prýddu velta nú vötn og valda auðnum. Þar sem kynstórir kappar léku sofa nú hrossætur á hundaþúfum. Svo virðist sem séra Matthías hafi séð eftir því að hafa sært Þykkvbæinga með vísunni því síðar reynir hann að bæta fyrir: „Þeir þóttu þrifamenn, vinnugarpar hinir mestu og þoldu vos flestum fremur.“ Minnisvarði um Djúpósstíflu við ármót Ytri-Rangár og Þverár. Stífluna reistu Þykkvbæingar árið 1923.Einar Árnason Þykkvbæingar tóku sig síðar til og tömdu vötnin með merkilegu mannvirki, Djúpósstíflu. Hana reistu þeir með samstilltu átaki árið 1923, fyrir nærri eitthundrað árum, en eftir það varð Þykkvibær mun búsældarlegri. Heimamenn segja Þykkvabæ elsta sveitaþorp á Íslandi og þakka fyrir að hann varð ekki höfuðborg Íslands, enda hafi fleiri búið þar en í Reykjavík fyrr á öldum. Þátturinn er endursýndur á Stöð 2 í dag klukkan 15:25. Hér má sjá sex mínútna myndskeið úr þættinum: Um land allt Rangárþing ytra Hestar Matvælaframleiðsla Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Tengdar fréttir Þykkvbæingar alræmdir fyrir að éta annarra manna hross Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, þá prestur í Odda á Rangárvöllum, hafði lítið álit á Þykkvbæingum og kallaði þá hrossætur sem svæfu á hundaþúfum. 21. mars 2021 21:42 Segir léttgeggjað lið sem ræktar kartöflur „Þetta er náttúrlega léttgeggjað lið að standa í þessu. Það er svo ótalmargt sem getur gerst þannig að þetta verði ekki neitt,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi í Þykkvabæ, um kartöfluræktendur, en áætlað er að um sjötíu prósent af þeim kartöflum sem ræktaðar eru á Íslandi komi frá bændum í Þykkvabæ. 25. mars 2021 10:22 Telur íslenskt lambakjöt henta vel í lamba-salamí Aflagt sauðfjársláturhús í Þykkvabæ hefur öðlast nýtt hlutverk; sem salamí-gerð að ítölskum hætti. Þar er Ítali meðal annars að þróa salamí úr íslensku lambakjöti. 22. mars 2021 20:54 Mest lesið Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Lífið Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Lífið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Lífið Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Fleiri fréttir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf Sjá meira
Í þættinum Um land allt á Stöð 2 rifja Þykkvbæingar upp vísuna og samskiptin við þjóðskáldið. Séra Matthías Jochumsson. Þar sem akrarnir engi prýddu velta nú vötn og valda auðnum. Þar sem kynstórir kappar léku sofa nú hrossætur á hundaþúfum. Svo virðist sem séra Matthías hafi séð eftir því að hafa sært Þykkvbæinga með vísunni því síðar reynir hann að bæta fyrir: „Þeir þóttu þrifamenn, vinnugarpar hinir mestu og þoldu vos flestum fremur.“ Minnisvarði um Djúpósstíflu við ármót Ytri-Rangár og Þverár. Stífluna reistu Þykkvbæingar árið 1923.Einar Árnason Þykkvbæingar tóku sig síðar til og tömdu vötnin með merkilegu mannvirki, Djúpósstíflu. Hana reistu þeir með samstilltu átaki árið 1923, fyrir nærri eitthundrað árum, en eftir það varð Þykkvibær mun búsældarlegri. Heimamenn segja Þykkvabæ elsta sveitaþorp á Íslandi og þakka fyrir að hann varð ekki höfuðborg Íslands, enda hafi fleiri búið þar en í Reykjavík fyrr á öldum. Þátturinn er endursýndur á Stöð 2 í dag klukkan 15:25. Hér má sjá sex mínútna myndskeið úr þættinum:
Um land allt Rangárþing ytra Hestar Matvælaframleiðsla Ferðamennska á Íslandi Landbúnaður Tengdar fréttir Þykkvbæingar alræmdir fyrir að éta annarra manna hross Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, þá prestur í Odda á Rangárvöllum, hafði lítið álit á Þykkvbæingum og kallaði þá hrossætur sem svæfu á hundaþúfum. 21. mars 2021 21:42 Segir léttgeggjað lið sem ræktar kartöflur „Þetta er náttúrlega léttgeggjað lið að standa í þessu. Það er svo ótalmargt sem getur gerst þannig að þetta verði ekki neitt,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi í Þykkvabæ, um kartöfluræktendur, en áætlað er að um sjötíu prósent af þeim kartöflum sem ræktaðar eru á Íslandi komi frá bændum í Þykkvabæ. 25. mars 2021 10:22 Telur íslenskt lambakjöt henta vel í lamba-salamí Aflagt sauðfjársláturhús í Þykkvabæ hefur öðlast nýtt hlutverk; sem salamí-gerð að ítölskum hætti. Þar er Ítali meðal annars að þróa salamí úr íslensku lambakjöti. 22. mars 2021 20:54 Mest lesið Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Lífið Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Lífið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Lífið Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Fleiri fréttir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf Sjá meira
Þykkvbæingar alræmdir fyrir að éta annarra manna hross Þjóðskáldið Matthías Jochumsson, þá prestur í Odda á Rangárvöllum, hafði lítið álit á Þykkvbæingum og kallaði þá hrossætur sem svæfu á hundaþúfum. 21. mars 2021 21:42
Segir léttgeggjað lið sem ræktar kartöflur „Þetta er náttúrlega léttgeggjað lið að standa í þessu. Það er svo ótalmargt sem getur gerst þannig að þetta verði ekki neitt,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi í Þykkvabæ, um kartöfluræktendur, en áætlað er að um sjötíu prósent af þeim kartöflum sem ræktaðar eru á Íslandi komi frá bændum í Þykkvabæ. 25. mars 2021 10:22
Telur íslenskt lambakjöt henta vel í lamba-salamí Aflagt sauðfjársláturhús í Þykkvabæ hefur öðlast nýtt hlutverk; sem salamí-gerð að ítölskum hætti. Þar er Ítali meðal annars að þróa salamí úr íslensku lambakjöti. 22. mars 2021 20:54