Enginn starfsmaður reyndist smitaður eftir skimun Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 13:57 Laugarnesskóli og nágrenni. Vísir/Vilhelm Sex greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og þar af einn utan sóttkvíar. 25 starfsmenn Laugarnesskóla voru á meðal þeirra sem fóru í sýnatöku í gær og fengu þeir allir neikvæða niðurstöðu. Einn starfsmaður Laugarnesskóla greindist með kórónuveiruna síðustu helgi og síðan þá hafa þrettán nemendur einnig greinst með veiruna eftir að hópsýking kom upp í skólanum. Auk þeirra 25 starfsmanna sem fóru í skimun í gær voru um áttatíu nemendur einnig skimaðir fyrir veirunni. Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla, segir ekki staðfest hvort einhver nemandi hafi greinst í gær. „Ég hef ekki heyrt beint frá neinum en það finnst mér góðar fréttir og ég vona að það þýði bara að það hafi enginn greinst smitaður. En ég ætla samt að vera með símann í vasanum í dag til öryggis.“ Fjöldi fólks í sóttkví er nú um 1500. Samkvæmt tilkynningu almannavarna má búast við því að sú tala fari hækkandi í dag í ljósi þess að eitt smit greindist utan sóttkvíar. Smit hjá nemanda greindist á föstudag Í vikunni voru allir nemendur Laugarnesskóla og Laugalækjaskóla sendir í úrvinnslusóttkví vegna hópsýkingarinnar en því er nú lokið. Þá voru um 400 unglingar í Hafnarfirði sendir í sóttkví á föstudag eftir að nemandi í unglingadeild Öldutúnsskóla smitaðist af nemanda í Laugarnesskóla, sem smitaði svo nemanda í Víðistaðaskóla. Ef ekkert smit greindist í gær meðal nemenda Laugarnesskóla eru því 22 nemendur og sex starfsmenn Lauganesskóla í sóttkví. Síðast greindist smit hjá nemanda greindist á föstudag og segir Björn því ljóst að enn sé möguleiki að einhver smit greinist til viðbótar. „Þetta er samt ekki alveg búið. Það kom upp smit hjá einum nemenda hjá okkur á föstudag svo að bekkur þess nemanda, 21 eða 22 börn, og allir starfsmenn sem voru að kenna þeim bekk síðast þegar hann var í skólanum verða í sóttkví fram á þriðjudaginn.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Um 400 unglingar í Hafnarfirði í sóttkví Allir 209 nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði eru komnir í sóttkví eftir að nemandi í deildinni greindist með kórónuveiruna. 26. mars 2021 14:12 Laugarnesskólasmitið komið í Hafnarfjörð Allir 180 nemendur á unglingastigi Öldutúnsskóla og tuttugu kennarar eru komnir í úrvinnslusóttkví eftir að í ljós kom í gærkvöldi að nemandi á unglingastigi væri smitaður af Covid-19. 26. mars 2021 10:40 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Sjá meira
Einn starfsmaður Laugarnesskóla greindist með kórónuveiruna síðustu helgi og síðan þá hafa þrettán nemendur einnig greinst með veiruna eftir að hópsýking kom upp í skólanum. Auk þeirra 25 starfsmanna sem fóru í skimun í gær voru um áttatíu nemendur einnig skimaðir fyrir veirunni. Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla, segir ekki staðfest hvort einhver nemandi hafi greinst í gær. „Ég hef ekki heyrt beint frá neinum en það finnst mér góðar fréttir og ég vona að það þýði bara að það hafi enginn greinst smitaður. En ég ætla samt að vera með símann í vasanum í dag til öryggis.“ Fjöldi fólks í sóttkví er nú um 1500. Samkvæmt tilkynningu almannavarna má búast við því að sú tala fari hækkandi í dag í ljósi þess að eitt smit greindist utan sóttkvíar. Smit hjá nemanda greindist á föstudag Í vikunni voru allir nemendur Laugarnesskóla og Laugalækjaskóla sendir í úrvinnslusóttkví vegna hópsýkingarinnar en því er nú lokið. Þá voru um 400 unglingar í Hafnarfirði sendir í sóttkví á föstudag eftir að nemandi í unglingadeild Öldutúnsskóla smitaðist af nemanda í Laugarnesskóla, sem smitaði svo nemanda í Víðistaðaskóla. Ef ekkert smit greindist í gær meðal nemenda Laugarnesskóla eru því 22 nemendur og sex starfsmenn Lauganesskóla í sóttkví. Síðast greindist smit hjá nemanda greindist á föstudag og segir Björn því ljóst að enn sé möguleiki að einhver smit greinist til viðbótar. „Þetta er samt ekki alveg búið. Það kom upp smit hjá einum nemenda hjá okkur á föstudag svo að bekkur þess nemanda, 21 eða 22 börn, og allir starfsmenn sem voru að kenna þeim bekk síðast þegar hann var í skólanum verða í sóttkví fram á þriðjudaginn.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Um 400 unglingar í Hafnarfirði í sóttkví Allir 209 nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði eru komnir í sóttkví eftir að nemandi í deildinni greindist með kórónuveiruna. 26. mars 2021 14:12 Laugarnesskólasmitið komið í Hafnarfjörð Allir 180 nemendur á unglingastigi Öldutúnsskóla og tuttugu kennarar eru komnir í úrvinnslusóttkví eftir að í ljós kom í gærkvöldi að nemandi á unglingastigi væri smitaður af Covid-19. 26. mars 2021 10:40 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Sjá meira
Um 400 unglingar í Hafnarfirði í sóttkví Allir 209 nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla í Hafnarfirði eru komnir í sóttkví eftir að nemandi í deildinni greindist með kórónuveiruna. 26. mars 2021 14:12
Laugarnesskólasmitið komið í Hafnarfjörð Allir 180 nemendur á unglingastigi Öldutúnsskóla og tuttugu kennarar eru komnir í úrvinnslusóttkví eftir að í ljós kom í gærkvöldi að nemandi á unglingastigi væri smitaður af Covid-19. 26. mars 2021 10:40