Þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla gæti fælt Mbappe frá PSG Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 16:43 Mbappe með boltann í leiknum gegn Úkraínu á dögunum. Hann náði sér ekki á strik í þessum landsleikjaglugga. Aurelien Meunier/Getty Kylian Mbappe, stórstjarna PSG og franska landsliðsins, segir að hann gæti mögulega yfirgefið Parísarliðið vegna þreytandi gagnrýni franskra fjölmiðla. Franski landsliðsmaðurinn skoraði ekki eitt mark í landsleikjunum þremur í marsglugganum og byrjaði meðal annars á bekknum gegn Kasakstan. Hann kom inn af bekknum og brenndi af vítaspyrnu. L’Equipe gagnrýndi meðal annars Mbappe og sagði að byrjunarliðssæti hans væri nú í hættu. Þeir Ousmane Dembele og Kingsley Coman væru að anda ofan í hálsmálið á honum. „Auðvitað er þetta þreytandi,“ sagði Mbappe í samtali við RTL aðspurður um gagnrýnina á sig. „Sérstaklega þegar þú spilar fyrir félag í landinu þínu og gefur allt fyrir þjóðina þína. Á ákveðnum augnablikum verður þetta þreytandi.“ „Þetta er örðuvísi fyrir leikmenn sem spila erlendis og koma bara til baka til Frakklands til þess að spila landsleiki. Ég er alltaf hérna og því er mun meira talað um mig en ég vissi þetta þegar ég skrifaði undir við PSG.“ Mbappe hefur verið magnaður fyrir PSG á leiktíðinni. Hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum fyrir liðið en hann hefur alls skorað þrjátíu mörk og lagt upp níu til viðbótar fyrir frönsku meistarana á leiktíðinni. „Við munum sjá til í framtíðinni. Auðvitað er gagnrýni hluti af leiknum líka. Þetta snýst þó ekki bara um það. Það mikilvægasta er að líða vel þar sem þú ert og njóta þín á hverjum einasta degi,“ bætti Mbappe við. Kylian Mbappe admits he could leave PSG because of the 'tiring' criticism from the French media https://t.co/OryOEBY2vE— MailOnline Sport (@MailSport) April 1, 2021 Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Franski landsliðsmaðurinn skoraði ekki eitt mark í landsleikjunum þremur í marsglugganum og byrjaði meðal annars á bekknum gegn Kasakstan. Hann kom inn af bekknum og brenndi af vítaspyrnu. L’Equipe gagnrýndi meðal annars Mbappe og sagði að byrjunarliðssæti hans væri nú í hættu. Þeir Ousmane Dembele og Kingsley Coman væru að anda ofan í hálsmálið á honum. „Auðvitað er þetta þreytandi,“ sagði Mbappe í samtali við RTL aðspurður um gagnrýnina á sig. „Sérstaklega þegar þú spilar fyrir félag í landinu þínu og gefur allt fyrir þjóðina þína. Á ákveðnum augnablikum verður þetta þreytandi.“ „Þetta er örðuvísi fyrir leikmenn sem spila erlendis og koma bara til baka til Frakklands til þess að spila landsleiki. Ég er alltaf hérna og því er mun meira talað um mig en ég vissi þetta þegar ég skrifaði undir við PSG.“ Mbappe hefur verið magnaður fyrir PSG á leiktíðinni. Hann hefur skorað fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum fyrir liðið en hann hefur alls skorað þrjátíu mörk og lagt upp níu til viðbótar fyrir frönsku meistarana á leiktíðinni. „Við munum sjá til í framtíðinni. Auðvitað er gagnrýni hluti af leiknum líka. Þetta snýst þó ekki bara um það. Það mikilvægasta er að líða vel þar sem þú ert og njóta þín á hverjum einasta degi,“ bætti Mbappe við. Kylian Mbappe admits he could leave PSG because of the 'tiring' criticism from the French media https://t.co/OryOEBY2vE— MailOnline Sport (@MailSport) April 1, 2021
Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira