Hóta enn á ný að stofna ofurdeild sem kæmi í stað Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2021 15:06 Barcelona og Real Madrid eru meðal þeirra félaga sem eru hlynnt stofnun ofurdeildar Evrópu. Alex Caparros/Getty Images Aðeins degi áður en knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlaði að tilkynna breytingar á Meistaradeild Evrópu bárust fregnir þess efnis að mörg stærstu lið álfunnar vilji stofna sína eigin deild. Í dag, 19. apríl, ætlaði UEFA að tilkynna breytingar á Meistaradeild Evrópu. Breyta á fyrirkomulagi keppninnar svo fleiri leikir verðir spilaði og meiri peningur ætti því að skila sér kassann fyrir stærstu og bestu lið Evrópu. Í gær staðfesti AP fréttastofan hins vegar að mörg af stærri liðum Evrópu væru enn með þann draum í maganum að stofna svokallaða ofurdeild og væri það enn markmið þeirra. Samkvæmt heimildum AP eru félög á borð við Barcelona, Real Madrid og Manchester United meðal þeirra sem vilja stofna áður nefnda ofurdeild. Major split in European football as elite clubs threaten a Super League breakaway just as UEFA planned to announce the new-look post-2024 Champions League tomorrow.Premier League warns clubs not to join and to distance themselves from a Super League. https://t.co/NMfevc6ZG2— Rob Harris (@RobHarris) April 18, 2021 Stjórn ECA, European Club Association, hafði þegar samþykkt breytt fyrirkomulag á Meistaradeild Evrópu frá og með árinu 2024. Liðum yrði fjölgað um fjögur og yrðu því 36 talsins. Þá yrði aðeins leikið í tveimur riðlum. Ásamt áðurnefndum liðum hér að ofan er talið að AC Milan, Chelsea, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Real Madrid, Barcelona og Atlético Madrid séu meðal þeirra liða sem vilja stofna ofurdeild. Welcome to the tipping point, everyone. 12 teams have signed up for, or expressed interest in joining, a breakaway Super League. Six from England, three each from Italy and Spain. Massive moment for European football. (By @tariqpanja) https://t.co/bDSbcmghKn— Rory Smith (@RorySmith) April 18, 2021 Alls hafa tólf lið gefið út að þau vilji stofna deild sem þessa. Sex frá Englandi, þrjú frá Spáni og þrjú frá Ítalíu. Það er þó varla hægt að tala um ofurdeild þegar sum þessara liða eru um miðja deild heima fyrir. Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa ekki enn staðfest að félagið hafi áhuga á að taka þátt í slíkri deild. Mikil umræða hefur verið í kringum téða ofurdeild undanfarna mánuði og taldi UEFA sig hafa tæklað málið með breyttu fyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu. Svo virðist ekki vera en þau félög sem virðast ekki eiga möguleika á að komast í Meistaradeildina telja sig þó greinilega hafa rétt á að spila í ofurdeildinni. Nánar um fyrirkomulag ofurdeildarinnar má lesa á vef AP. Ofurdeildin ætti að koma í stað Meistaradeildar Evrópu. Um er að ræða 20 liða deild sem skipt upp í tvo riðla. Fimmtán lið ættu fast sæti í deildinni en óvíst er hvernig hin fimm yrðu valin ár frá ári. Þrír og hálfur milljarður evra myndu deilast milli þeirra 15 liða sem ættu fast sæti í deildinni. Þá færu leikir deildarinnar fram í miðri viku, líkt og Meistaradeildin, nema úrslitaleikurinn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu UEFA Ofurdeildin Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira
Í dag, 19. apríl, ætlaði UEFA að tilkynna breytingar á Meistaradeild Evrópu. Breyta á fyrirkomulagi keppninnar svo fleiri leikir verðir spilaði og meiri peningur ætti því að skila sér kassann fyrir stærstu og bestu lið Evrópu. Í gær staðfesti AP fréttastofan hins vegar að mörg af stærri liðum Evrópu væru enn með þann draum í maganum að stofna svokallaða ofurdeild og væri það enn markmið þeirra. Samkvæmt heimildum AP eru félög á borð við Barcelona, Real Madrid og Manchester United meðal þeirra sem vilja stofna áður nefnda ofurdeild. Major split in European football as elite clubs threaten a Super League breakaway just as UEFA planned to announce the new-look post-2024 Champions League tomorrow.Premier League warns clubs not to join and to distance themselves from a Super League. https://t.co/NMfevc6ZG2— Rob Harris (@RobHarris) April 18, 2021 Stjórn ECA, European Club Association, hafði þegar samþykkt breytt fyrirkomulag á Meistaradeild Evrópu frá og með árinu 2024. Liðum yrði fjölgað um fjögur og yrðu því 36 talsins. Þá yrði aðeins leikið í tveimur riðlum. Ásamt áðurnefndum liðum hér að ofan er talið að AC Milan, Chelsea, Liverpool, Tottenham Hotspur, Arsenal, Real Madrid, Barcelona og Atlético Madrid séu meðal þeirra liða sem vilja stofna ofurdeild. Welcome to the tipping point, everyone. 12 teams have signed up for, or expressed interest in joining, a breakaway Super League. Six from England, three each from Italy and Spain. Massive moment for European football. (By @tariqpanja) https://t.co/bDSbcmghKn— Rory Smith (@RorySmith) April 18, 2021 Alls hafa tólf lið gefið út að þau vilji stofna deild sem þessa. Sex frá Englandi, þrjú frá Spáni og þrjú frá Ítalíu. Það er þó varla hægt að tala um ofurdeild þegar sum þessara liða eru um miðja deild heima fyrir. Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa ekki enn staðfest að félagið hafi áhuga á að taka þátt í slíkri deild. Mikil umræða hefur verið í kringum téða ofurdeild undanfarna mánuði og taldi UEFA sig hafa tæklað málið með breyttu fyrirkomulagi Meistaradeildar Evrópu. Svo virðist ekki vera en þau félög sem virðast ekki eiga möguleika á að komast í Meistaradeildina telja sig þó greinilega hafa rétt á að spila í ofurdeildinni. Nánar um fyrirkomulag ofurdeildarinnar má lesa á vef AP. Ofurdeildin ætti að koma í stað Meistaradeildar Evrópu. Um er að ræða 20 liða deild sem skipt upp í tvo riðla. Fimmtán lið ættu fast sæti í deildinni en óvíst er hvernig hin fimm yrðu valin ár frá ári. Þrír og hálfur milljarður evra myndu deilast milli þeirra 15 liða sem ættu fast sæti í deildinni. Þá færu leikir deildarinnar fram í miðri viku, líkt og Meistaradeildin, nema úrslitaleikurinn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu UEFA Ofurdeildin Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira