„Get ekki staðið hljóður hjá þegar hinir ríku ræna leiknum frá fólkinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 11:30 Ander Herrera gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Manchester United 2019. epa/CHRISTOPHE PETIT TESSON Ander Herrera, leikmaður Paris Saint-Germain, lagði orð í belg á Twitter í dag um ofurdeildina svokölluðu. Hann segist ekki geta þagað þegar hinir ríku séu að ræna fótboltanum af almenningi. Herrera er einn af fyrstu fótboltamönnum sem lætur í sér heyra vegna stofnunar ofurdeildarinnar. Tólf félög sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að þau hefðu stofnað nýja ofurdeild til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Herrera setti inn færslu á Twitter í morgun þar sem hann gagnrýndi stofnun ofurdeildarinnar. „Ég varð ástfanginn af fótbolta stuðningsfólksins, drauminn að sjá liðið næst hjarta mínu keppa við þau bestu. Ef þessi ofurdeild verður að veruleika eru þessir draumar úr sögunni, félaganna sem teljast ekki risar að taka þátt í bestu keppninni,“ skrifaði Baskinn. „Ég elska fótbolta og get ekki staðið hljóður hjá. Ég trúi á betrumbætta Meistaradeild en ekki á þá ríku að stela því sem fólkið bjó til, sem er ekkert annað en fallegasta íþrótt á jörðinni.“ pic.twitter.com/C9zV59zJxH— Ander Herrera (@AnderHerrera) April 19, 2021 Einhverjum þykir holur hljómur í gagnrýni Herreras enda leikur hann með einu ríkasta félagi í heimi, PSG, sem er í eigu auðmanna frá Katar. PSG er þó ekki í hópi stofnmeðlima ofurdeildarinnar. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester City. Ofurdeildin Franski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Herrera er einn af fyrstu fótboltamönnum sem lætur í sér heyra vegna stofnunar ofurdeildarinnar. Tólf félög sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að þau hefðu stofnað nýja ofurdeild til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Herrera setti inn færslu á Twitter í morgun þar sem hann gagnrýndi stofnun ofurdeildarinnar. „Ég varð ástfanginn af fótbolta stuðningsfólksins, drauminn að sjá liðið næst hjarta mínu keppa við þau bestu. Ef þessi ofurdeild verður að veruleika eru þessir draumar úr sögunni, félaganna sem teljast ekki risar að taka þátt í bestu keppninni,“ skrifaði Baskinn. „Ég elska fótbolta og get ekki staðið hljóður hjá. Ég trúi á betrumbætta Meistaradeild en ekki á þá ríku að stela því sem fólkið bjó til, sem er ekkert annað en fallegasta íþrótt á jörðinni.“ pic.twitter.com/C9zV59zJxH— Ander Herrera (@AnderHerrera) April 19, 2021 Einhverjum þykir holur hljómur í gagnrýni Herreras enda leikur hann með einu ríkasta félagi í heimi, PSG, sem er í eigu auðmanna frá Katar. PSG er þó ekki í hópi stofnmeðlima ofurdeildarinnar. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester City.
Ofurdeildin Franski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira