Þrír voru utan sóttkvíar. Í dag hefjast bólusetningar á fólki á öllum aldri sem er með undirliggjandi sjúkdóma og þar mun Sinfóníuhljómsveit Íslands stytta fólki stundirnar í Laugardalshöll. Að auki verður rætt við formann umhverfis- og samgöngunefndar en nefndin hafði nýja skýrslu Ríkisendurskoðunar um fall WOW air til umfjöllunar í morgun.
Myndbandaspilari er að hlaða.