Tófa blandar sér í hóp hinna meintu fávita Jakob Bjarnar skrifar 27. apríl 2021 10:20 Í morgun skottaðist tófa fram hjá vefmyndavél Ríkisútvarpsins eins og ekkert væri sjálfsagðara. skjáskot Mannfólkið er sannarlega ekki það eina sem hefur áhuga á gosinu í Geldingadölum. Þeir sem voru að virða fyrir sér gosið í vefmyndavél Ríkisútvarpsins í morgun ráku upp stór augu þegar þeir sáu vel haldna tófu birtast á skjánum. Þetta var um klukkan 08:40 í morgun. Hún skottaðist fram hjá myndavélinni eins og ekkert væri sjálfsagðara, lét sér hvergi bregða og virti engar lokanir. Klippa: Refur í Geldingadölum Facebook-hópurinn „Fávitavarpið í Geldingahrauni“, sem gengur út á að hæðast að þeim sem álpast fyrir myndavélina og glenna sig jafnvel þar, var að sjálfsögðu á vaktinni. En tófan hefur sloppið að mestu við að vera dregin sundur og saman í nöpru háði. Þar hefur myndbrotið verið birt og sparar fólk sig í skömmun. Einn þar segir reyndar að rétt sé að panta refaskyttu á staðinn en önnur segir að þarna sé „sætasti fávitinn“ mættur. Enn meðlimur í hópnum vekur máls sá því að tófan sé feit og pattaraleg og greinilegt að nóg sé af æti fyrir hana á Reykjanesi. Þá telur einn, sem birtir mynd af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni og jarðfræðingi af Melrakkastéttu með, að forseti Alþingis hljóti að hafa týnt gæludýrinu sínu. Dýr Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Þeir sem voru að virða fyrir sér gosið í vefmyndavél Ríkisútvarpsins í morgun ráku upp stór augu þegar þeir sáu vel haldna tófu birtast á skjánum. Þetta var um klukkan 08:40 í morgun. Hún skottaðist fram hjá myndavélinni eins og ekkert væri sjálfsagðara, lét sér hvergi bregða og virti engar lokanir. Klippa: Refur í Geldingadölum Facebook-hópurinn „Fávitavarpið í Geldingahrauni“, sem gengur út á að hæðast að þeim sem álpast fyrir myndavélina og glenna sig jafnvel þar, var að sjálfsögðu á vaktinni. En tófan hefur sloppið að mestu við að vera dregin sundur og saman í nöpru háði. Þar hefur myndbrotið verið birt og sparar fólk sig í skömmun. Einn þar segir reyndar að rétt sé að panta refaskyttu á staðinn en önnur segir að þarna sé „sætasti fávitinn“ mættur. Enn meðlimur í hópnum vekur máls sá því að tófan sé feit og pattaraleg og greinilegt að nóg sé af æti fyrir hana á Reykjanesi. Þá telur einn, sem birtir mynd af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni og jarðfræðingi af Melrakkastéttu með, að forseti Alþingis hljóti að hafa týnt gæludýrinu sínu.
Dýr Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira