Sabrina sú yngsta til að ná þrennu í sögu WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 16:01 Sabrina Ionescu og félagar í New York Liberty liðinu hafa byrjað tímabilið vel. Getty/Justin Casterline Sabrina Ionescu missti af nær öllu fyrsta tímabili sínu í WNBA vegna meiðsla en hún er kominn til baka og það má sjá áhrif hennar á frábærri byrjun New York Liberty á þessu tímabili. Sabrina kom sér í sögubækurnar í nótt þegar hún var sú yngsta til að vera með þrennu í leik í WNBA-deildinni. Þessi fjölhæfi leikmaður var þá með 26 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst í 87-75 sigri New York Liberty á Minnesota Lynx. Þetta var þriðji sigur liðsins í þremur leikjum í upphafi tímabilsins. Þetta er í fyrsta sinn í fjórtán síðan New York liðið vinnur þrjá fyrstu leikina sína. At 23 years and 164 days old, Sabrina Ionescu becomes the youngest player in WNBA history to record a triple-double.She finished with 26 points, 12 assists, and 10 rebounds in the Liberty win. pic.twitter.com/7dfjsN2xdy— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 19, 2021 Sabrina er aðeins 23 ára og 164 daga gömul en gamli methafinn, Deanna Nolan, var 25 ára og 269 daga gömul þegar hún setti gamla metið árið 2005. Þetta var aðeins sjötti WNBA leikur Ionescu á ferlinum en fyrir leikinn í nótt hafði engin WNBA leikmaður náð þrennu í fyrstu fimmtíu leikjum sínum í deildinni. Sheryl Swoopes hafði verið sú fyrsta til að ná því í leik númer 59. Sabrina átti frábæran háskólaferil með Oregon og mikið hefur verið gert úr vináttu hennar og Kobe Bryant en þau voru í mjög góðu sambandi. Sabrina er líka mikill fjölskylduvinur og hefur eytt tíma með Vanessu Bryanti og dætrum hennar og Kobe eftir að Kobe og Gianna dóu í þyrlyslysinu. NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Sjá meira
Sabrina kom sér í sögubækurnar í nótt þegar hún var sú yngsta til að vera með þrennu í leik í WNBA-deildinni. Þessi fjölhæfi leikmaður var þá með 26 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst í 87-75 sigri New York Liberty á Minnesota Lynx. Þetta var þriðji sigur liðsins í þremur leikjum í upphafi tímabilsins. Þetta er í fyrsta sinn í fjórtán síðan New York liðið vinnur þrjá fyrstu leikina sína. At 23 years and 164 days old, Sabrina Ionescu becomes the youngest player in WNBA history to record a triple-double.She finished with 26 points, 12 assists, and 10 rebounds in the Liberty win. pic.twitter.com/7dfjsN2xdy— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 19, 2021 Sabrina er aðeins 23 ára og 164 daga gömul en gamli methafinn, Deanna Nolan, var 25 ára og 269 daga gömul þegar hún setti gamla metið árið 2005. Þetta var aðeins sjötti WNBA leikur Ionescu á ferlinum en fyrir leikinn í nótt hafði engin WNBA leikmaður náð þrennu í fyrstu fimmtíu leikjum sínum í deildinni. Sheryl Swoopes hafði verið sú fyrsta til að ná því í leik númer 59. Sabrina átti frábæran háskólaferil með Oregon og mikið hefur verið gert úr vináttu hennar og Kobe Bryant en þau voru í mjög góðu sambandi. Sabrina er líka mikill fjölskylduvinur og hefur eytt tíma með Vanessu Bryanti og dætrum hennar og Kobe eftir að Kobe og Gianna dóu í þyrlyslysinu.
NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Leik lokið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Leik lokið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti