Þá fjöllum við um tvíhliða fund utanríkisráðherranna Antony Blinken og Sergei Lavrov en þeir hittust í fyrsta sinn í gærkvöldi. Að auki heyrum við í sóttvarnalækni en fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en þrír þeirra voru í sóttkví. Að auki tökum við stöðuna á gosstöðvunum þar sem verktakar reyna að hemja hraunstreymið með varnargörðum.
Myndbandaspilari er að hlaða.