Mickelson sá elsti í sögunni til að vinna risamót Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. maí 2021 11:31 Phil Mickelson skráði sig í sögubækurnar í gærkvöldi. EPA-EFE/ERIK S. LESSER Hinn fimmtugi Phil Mickelson varð í gærkvöld elsti kylfingur sögunnar til að vinna risamót í golfi. Hann vann þá sigur á PGA-meistaramótinu. Var þetta í annað sinn á ferlinum sem Mickelson vinnur PGA-meistaramótið. Mickelson var lengi vel í forystu á mótinu en undir lok síðasta hring mótsins komst spenna í leikinn. Mickelson fékk þá skolla á meðan Brooks Koepka nældi sér í fugl og aðeins munaði tveimur höggum á þeim fyrir lokaholu mótsins. Mickelson þá á sex höggum undir pari en Koepka á fjórum. Sá síðarnefndi kláraði holuna á undan og lék á pari. Því var ljóst að ef Mickelson gæti leikið það eftir væri hann sigurvegari mótsins. HISTORY MADE. With his win at the PGA Championship, Phil Mickelson has become the oldest player to win a major. pic.twitter.com/6k1VOvl5cs— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 23, 2021 Það tókst og Mickelson fagnaði sætum sigri. Hann var að vinna sinn 45. sigur á PGA-mótaröðinni og varð eins og áður sagði elsti kylfingur sögunnar til að fagna sigri á risamóti. „Lefty“ eins og hann er oft kallaður – vegna þess að hann er örvhentur - hefur nú hrósað sigri á sex risamótum á ferlinum. Þrívegis hefur hann unnið Masters-mótið, einu sinni Opna risamótið og PGA-meistaramótið nú tvívegis. Victory shots.... pic.twitter.com/iM4RqUpWNN— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 24, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Bandaríkin PGA-meistaramótið Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Mickelson var lengi vel í forystu á mótinu en undir lok síðasta hring mótsins komst spenna í leikinn. Mickelson fékk þá skolla á meðan Brooks Koepka nældi sér í fugl og aðeins munaði tveimur höggum á þeim fyrir lokaholu mótsins. Mickelson þá á sex höggum undir pari en Koepka á fjórum. Sá síðarnefndi kláraði holuna á undan og lék á pari. Því var ljóst að ef Mickelson gæti leikið það eftir væri hann sigurvegari mótsins. HISTORY MADE. With his win at the PGA Championship, Phil Mickelson has become the oldest player to win a major. pic.twitter.com/6k1VOvl5cs— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 23, 2021 Það tókst og Mickelson fagnaði sætum sigri. Hann var að vinna sinn 45. sigur á PGA-mótaröðinni og varð eins og áður sagði elsti kylfingur sögunnar til að fagna sigri á risamóti. „Lefty“ eins og hann er oft kallaður – vegna þess að hann er örvhentur - hefur nú hrósað sigri á sex risamótum á ferlinum. Þrívegis hefur hann unnið Masters-mótið, einu sinni Opna risamótið og PGA-meistaramótið nú tvívegis. Victory shots.... pic.twitter.com/iM4RqUpWNN— Adam Schefter (@AdamSchefter) May 24, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Bandaríkin PGA-meistaramótið Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira