Telja sig geta „endurforritað“ bóluefnin til að koma í veg fyrir blóðtappa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2021 08:14 Aukaverkunarinnar hefur ekki orðið vart hjá þeim sem fengið hafa bóluefnin frá Pfizer og Moderna en þau eru af öðrum toga en bóluefnin frá AstraZeneca og Johnson & Johnson. Hópur þýskra vísindamanna telur sig hafa komist að því hvers vegna sumir sem eru bólusettir með bóluefnunum frá AstraZeneca og Johnson & Johnson fá alvarlega blóðtappa. Þeir segja að hægt sé að endurhanna bóluefnin til að komast hjá vandamálinu. Rolf Marschalek, prófessor við Goethe-háskólann í Frankfurt segir vandmálið flensuvírusinn sem notaður er til að flytja bindiprótín kórónuveirunnar í frumur líkamans og vekja ónæmisviðbragð. Samkvæmt kenningu Marschalek og félaga má rekja hina alvarlegu aukaverkun til þess þegar bindiprótínið brotar sundur í kjarna frumanna. Brotin skili sér út í líkamann og verði þess valdandi, í örfáum tilvikum, að fólk fær blóðtappa. Marschalek sagðist í samtali við Financial Times þegar vera kominn í samband við Johnson & Johnson um endurhönnun bóluefnisins en hann segir að með því að „endurforrita“ bindiprótínið megi koma í veg fyrir að það sundrist í frumukjarnanum. Samkvæmt Guardian hafa rannsóknir teymisins ekki verið ritrýndar og þá hafa aðrir vísindamenn aðrar kenningar um það af hverju sumir fá alvarlega blóðtappa en aðrir ekki. Aukaverkunin er afar fátíð en 309 tilvik hafa verið tilkynnt í Bretlandi, þar sem 33 milljónir hafa verið bólusettar með bóluefninu frá AstraZeneca. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira
Rolf Marschalek, prófessor við Goethe-háskólann í Frankfurt segir vandmálið flensuvírusinn sem notaður er til að flytja bindiprótín kórónuveirunnar í frumur líkamans og vekja ónæmisviðbragð. Samkvæmt kenningu Marschalek og félaga má rekja hina alvarlegu aukaverkun til þess þegar bindiprótínið brotar sundur í kjarna frumanna. Brotin skili sér út í líkamann og verði þess valdandi, í örfáum tilvikum, að fólk fær blóðtappa. Marschalek sagðist í samtali við Financial Times þegar vera kominn í samband við Johnson & Johnson um endurhönnun bóluefnisins en hann segir að með því að „endurforrita“ bindiprótínið megi koma í veg fyrir að það sundrist í frumukjarnanum. Samkvæmt Guardian hafa rannsóknir teymisins ekki verið ritrýndar og þá hafa aðrir vísindamenn aðrar kenningar um það af hverju sumir fá alvarlega blóðtappa en aðrir ekki. Aukaverkunin er afar fátíð en 309 tilvik hafa verið tilkynnt í Bretlandi, þar sem 33 milljónir hafa verið bólusettar með bóluefninu frá AstraZeneca.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Sjá meira