Patrice Evra gerir grín að Gallagher-bræðrum með eigin útgáfu af Wonderwall Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 10:01 Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, birti myndband á Twitter í gær þar sem hann gerði stólpagrín að Gallagher-bræðrunum, Noel og Liam, fyrrverandi forsprökkum hljómsveitarinnar Oasis og stuðningsmönnum Manchester City. Evra ákvað að nudda salti í sár þeirra eftir að City tapaði fyrir Chelsea, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Liam, hvar ertu? Manstu þegar þú hlóst að mér þegar United tapaði? Nú er röðin komin að þér,“ sagði Evra í myndbandinu. Þar sést hann undir stýri með hárkollu og sólgleraugu eins og Liam Gallagher var í myndbandinu við lagið vinsæla, Wonderwall, sem hljómar einmitt í bakgrunni. „Ekki vera öfundsjúkur. Ég vildi bara deila. Þetta er sérstakur mánudagur fyrir þig Liam. Hættu að segja að Manchester sé blá. Ég á fleiri titla en allt félagið þitt! Noel, Noel!“ Evra syngur svo brot úr Wonderwall með breyttum texta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Maybe you going to win it when I m ninetyyyyy and after all you re my noisy neighbourrrrr @NoelGallagher @liamgallagher @oasis #ilovethisgame #positive4evra #mondaymotivation #forevrared #manchesterunited pic.twitter.com/Qyn2jpet0t— Patrice Evra (@Evra) May 31, 2021 Evra og Liam Gallagher áttu í smá rimmu á Twitter í fyrra þar sem Evra spáði því að City vinna aldrei vinna Meistaradeildina. City komst í fyrsta sinn í úrslit keppninnar á nýafstöðnu tímabili en laut í lægra haldi fyrir Chelsea í úrslitaleiknum í Porto. United tapaði einnig úrslitaleik í Evrópudeildinni fyrir Villarreal eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Evra ákvað að nudda salti í sár þeirra eftir að City tapaði fyrir Chelsea, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Liam, hvar ertu? Manstu þegar þú hlóst að mér þegar United tapaði? Nú er röðin komin að þér,“ sagði Evra í myndbandinu. Þar sést hann undir stýri með hárkollu og sólgleraugu eins og Liam Gallagher var í myndbandinu við lagið vinsæla, Wonderwall, sem hljómar einmitt í bakgrunni. „Ekki vera öfundsjúkur. Ég vildi bara deila. Þetta er sérstakur mánudagur fyrir þig Liam. Hættu að segja að Manchester sé blá. Ég á fleiri titla en allt félagið þitt! Noel, Noel!“ Evra syngur svo brot úr Wonderwall með breyttum texta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Maybe you going to win it when I m ninetyyyyy and after all you re my noisy neighbourrrrr @NoelGallagher @liamgallagher @oasis #ilovethisgame #positive4evra #mondaymotivation #forevrared #manchesterunited pic.twitter.com/Qyn2jpet0t— Patrice Evra (@Evra) May 31, 2021 Evra og Liam Gallagher áttu í smá rimmu á Twitter í fyrra þar sem Evra spáði því að City vinna aldrei vinna Meistaradeildina. City komst í fyrsta sinn í úrslit keppninnar á nýafstöðnu tímabili en laut í lægra haldi fyrir Chelsea í úrslitaleiknum í Porto. United tapaði einnig úrslitaleik í Evrópudeildinni fyrir Villarreal eftir vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira