Ráðinn yfirmaður talnagreiningar hjá Kviku Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2021 10:18 Birgir Örn Arnarson. kvika Birgir Örn Arnarson hefur verið ráðinn yfirmaður talnagreiningar Kviku og hefur hann formlega störf í byrjun ágúst næstkomandi. Í tilkynningu frá bankanum segir að undanfarnar vikur hafi hann verið bankanum til ráðgjafar vegna stefnumótunar í fjártækni. „Um er að ræða nýtt starf sem verður til vegna aukinna umsvifa og mikillar fjölgunar viðskiptavina samstæðu Kviku í kjölfar samruna bankans við TM og Lykil sem og kaupum á fjártæknifélögunum Aur og Netgíró. Birgir mun starfa á skrifstofu forstjóra og hafa yfirumsjón með greiningu tölulegra gagna og gerð gervigreindarlíkana, með það að markmiði að efla tekjustýringu, áhættustýringu og markaðsstarf innan samstæðunnar. Síðastliðin sjö ár hefur Birgir búið í Lúxemborg og starfað sem yfirmaður hjá alþjóðlega greiðsluþjónustufyrirtækinu PayPal. Undanfarin tvö ár hefur hann gegnt stöðu framkvæmdastjóra áhættustýringar og greiningar í fjárstýringu PayPal samstæðunnar (e. Global head of Risk and Analytics, Treasury), en þar áður var hann yfirmaður áhættustýringar PayPal Europe. Birgir er með doktorspróf í kennilegri og hagnýtri aflfræði frá Cornell háskólanum í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Íslenskir bankar Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Guðmundur í Brimi nýr formaður Verðfall á Wall Street Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Lækkanir í Asíu halda áfram Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Í tilkynningu frá bankanum segir að undanfarnar vikur hafi hann verið bankanum til ráðgjafar vegna stefnumótunar í fjártækni. „Um er að ræða nýtt starf sem verður til vegna aukinna umsvifa og mikillar fjölgunar viðskiptavina samstæðu Kviku í kjölfar samruna bankans við TM og Lykil sem og kaupum á fjártæknifélögunum Aur og Netgíró. Birgir mun starfa á skrifstofu forstjóra og hafa yfirumsjón með greiningu tölulegra gagna og gerð gervigreindarlíkana, með það að markmiði að efla tekjustýringu, áhættustýringu og markaðsstarf innan samstæðunnar. Síðastliðin sjö ár hefur Birgir búið í Lúxemborg og starfað sem yfirmaður hjá alþjóðlega greiðsluþjónustufyrirtækinu PayPal. Undanfarin tvö ár hefur hann gegnt stöðu framkvæmdastjóra áhættustýringar og greiningar í fjárstýringu PayPal samstæðunnar (e. Global head of Risk and Analytics, Treasury), en þar áður var hann yfirmaður áhættustýringar PayPal Europe. Birgir er með doktorspróf í kennilegri og hagnýtri aflfræði frá Cornell háskólanum í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Íslenskir bankar Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Atvinnulíf Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Fleiri fréttir Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Guðmundur í Brimi nýr formaður Verðfall á Wall Street Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Lækkanir í Asíu halda áfram Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira