Geta ekki leigt allt hótelið og banna sjálfsmyndir Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2021 17:46 Kasper Hjulmand, þjálfari Dana, er stressaður fyrir kórónuveirunni. vísir/getty Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins, segir að það gildi strangar reglur á Marienlyst strandhótelinu sem danska liðið dvelur á er EM fer fram í sumar. Danir leika sinn fyrsta leik á EM á laugardaginn er Finnland mætir á Parken en Danir spila alla leikina í riðlinum á heimavelli. Það fylgja strangar reglur á hótelinu, vegna kórónuveirunnar, en smit hafa komið upp í spænska og sænska landsliðinu nokkrum dögum fyrir EM. „Smitin í spænska hópnum er áminning á það að þessu er ekki lokið og hversu viðkvæmir hlutirnir eru. Við erum búnir að segja leikmönnunum að við verðum í búbblunni og það er það rétta,“ sagði Hjulmand. „Við erum með fjögur herbergi á hótelinu og svo eru ferðasvæði. Það eru verðir á hótelinu sem hjálpa okkur að komast á milli og þegar við förum fram hjá einhverjum höldum við tveggja metra fjarlægð.“ „Við megum ekki stoppa og gestirnir fá að vita það þegar þeir stimpla sig inn að það eru engar sjálfsmyndir eða eiginhandaráritanir. Við erum mikið úti og höldum okkur á þeim stöðum sem eru bara okkar.“ Nokkur landslið hafa látið loka heilum hótelum en Hjulmand segir að það sé ekki hægt hjá Dönunum. „Ég held hvorki að við getum það né eigum við peninga til þess að gera þetta. Þetta er ekki umræðuefni. Við eigum ekki svo mikla peninga að við getum lokað risa hóteli og sett múr í kringum það,“ sagði Hjulmand. Forbudt: Ingen selfies og autografer med spillerne #emdk https://t.co/3RTZPzu0h2— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Danir leika sinn fyrsta leik á EM á laugardaginn er Finnland mætir á Parken en Danir spila alla leikina í riðlinum á heimavelli. Það fylgja strangar reglur á hótelinu, vegna kórónuveirunnar, en smit hafa komið upp í spænska og sænska landsliðinu nokkrum dögum fyrir EM. „Smitin í spænska hópnum er áminning á það að þessu er ekki lokið og hversu viðkvæmir hlutirnir eru. Við erum búnir að segja leikmönnunum að við verðum í búbblunni og það er það rétta,“ sagði Hjulmand. „Við erum með fjögur herbergi á hótelinu og svo eru ferðasvæði. Það eru verðir á hótelinu sem hjálpa okkur að komast á milli og þegar við förum fram hjá einhverjum höldum við tveggja metra fjarlægð.“ „Við megum ekki stoppa og gestirnir fá að vita það þegar þeir stimpla sig inn að það eru engar sjálfsmyndir eða eiginhandaráritanir. Við erum mikið úti og höldum okkur á þeim stöðum sem eru bara okkar.“ Nokkur landslið hafa látið loka heilum hótelum en Hjulmand segir að það sé ekki hægt hjá Dönunum. „Ég held hvorki að við getum það né eigum við peninga til þess að gera þetta. Þetta er ekki umræðuefni. Við eigum ekki svo mikla peninga að við getum lokað risa hóteli og sett múr í kringum það,“ sagði Hjulmand. Forbudt: Ingen selfies og autografer med spillerne #emdk https://t.co/3RTZPzu0h2— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira