Borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2021 07:00 Roy Keane og Micah Richards fóru á kostum í nýjum þætti Sky. Ash Donelon/Manchester United Roy Keane og Micah Richards hituðu upp fyrir Evrópumótið 2020 í þættinum Micah & Roy's Road to Wembley sem er sýndur á Sky sjónvarpsstöðinni þar sem þeir eru báðir spekingar. Margar skemmtilegar sögur komu upp hjá þeim félögum og farið var yfir víðan völl en Evrópumótið hefst annað kvöld. Keane greindi meðal annars frá því að hann borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik á tíma sínum hjá Man. United. „Við spiluðum í bikarnum gegn Crystal Palace á heimavelli og ég fékk mér kebab þremur tímum fyrir leikinn,“ sagði Keane. „Þegar þú ert ungur þá kemstu upp með þetta en þegar þú eldist kemur þetta í bakið á þér. Mér til varnar bjó ég einn og það var engin matur til í húsinu.“ Keane segir enn fremur að leikmenn eins og Phil Foden muni græða á mataræði sínu þegar þeir eldast. „Ég sá viðtal við Foden um daginn og hann var spurður út í eldamennskuna. Hann sagðist: „Nei, ég er með kokk.“ Hann er með kokk!“ „Hann fyllir vel á tankinn og fær örugglega alvöru morgunverð. Hann nær að jafna sig og sérðu Ronaldo. Foden mun græða á þessu þegar hann verður 36 eða 37 ára, að spila á hæsta stigi,“ bætti Keane við. 🚨 𝐌𝐢𝐜𝐚𝐡 & 𝐑𝐨𝐲'𝐬 𝐑𝐨𝐚𝐝 𝐭𝐨 𝐖𝐞𝐦𝐛𝐥𝐞𝐲: Episode 3 🚨"So who's going to burst on the scene? 🤔"Well we obviously don't know!" 🤣Roy & @MicahRichards dive into everything #EURO2020 🏆Plus Roy shares how he had a kebab 3 hours before a game 😂🥙 pic.twitter.com/TZ7ErVj9RQ— Sky Bet (@SkyBet) June 9, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira
Margar skemmtilegar sögur komu upp hjá þeim félögum og farið var yfir víðan völl en Evrópumótið hefst annað kvöld. Keane greindi meðal annars frá því að hann borðaði kebab þremur tímum fyrir bikarleik á tíma sínum hjá Man. United. „Við spiluðum í bikarnum gegn Crystal Palace á heimavelli og ég fékk mér kebab þremur tímum fyrir leikinn,“ sagði Keane. „Þegar þú ert ungur þá kemstu upp með þetta en þegar þú eldist kemur þetta í bakið á þér. Mér til varnar bjó ég einn og það var engin matur til í húsinu.“ Keane segir enn fremur að leikmenn eins og Phil Foden muni græða á mataræði sínu þegar þeir eldast. „Ég sá viðtal við Foden um daginn og hann var spurður út í eldamennskuna. Hann sagðist: „Nei, ég er með kokk.“ Hann er með kokk!“ „Hann fyllir vel á tankinn og fær örugglega alvöru morgunverð. Hann nær að jafna sig og sérðu Ronaldo. Foden mun græða á þessu þegar hann verður 36 eða 37 ára, að spila á hæsta stigi,“ bætti Keane við. 🚨 𝐌𝐢𝐜𝐚𝐡 & 𝐑𝐨𝐲'𝐬 𝐑𝐨𝐚𝐝 𝐭𝐨 𝐖𝐞𝐦𝐛𝐥𝐞𝐲: Episode 3 🚨"So who's going to burst on the scene? 🤔"Well we obviously don't know!" 🤣Roy & @MicahRichards dive into everything #EURO2020 🏆Plus Roy shares how he had a kebab 3 hours before a game 😂🥙 pic.twitter.com/TZ7ErVj9RQ— Sky Bet (@SkyBet) June 9, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Sjá meira