Hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í Miami Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2021 08:42 Útkallið kom um klukkan tvö að staðartíma í nótt eða sex að íslenskum tíma. Miami Beach Police Mikill viðbúnaður er nú á Surfside í Miami í Flórída eftir að hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í nótt. Nú þegar er búið að bjarga fjölda fólks en óttast er að einhverjir kunni að vera grafnir í rústunum. Húsið sem um ræðir stendur á Collins strætis og 88. strætis á Surfside, um tíu kílómetra norður af Miami Beach. Miami Herald segir frá því að hundrað íbúðir séu í hísinu sem um ræðir. #MDFR is on scene of a partial building collapse near 88 Street & Collins Avenue. Over 80 MDFR units including #TRT are on scene with assistance from municipal fire departments. Updates will be provided on Twitter as they become available.— Miami-Dade Fire Rescue (@MiamiDadeFire) June 24, 2021 Alls hafa áttatíu sveitir slökkviliðs í Miami verið sendar á vettvang og liðsstyrkur verið sendur annars staðar frá, en útkallið kom um klukkan tvö að staðartíma í nótt eða sex að íslenskum tíma. #BREAKING Building Collapse Sunny Isles Beach. More on @CBSMiami #cbs4thismorning @BrookeShaferTV @CBS4Ted pic.twitter.com/nG8Gu8duRX— Alex Hernandez (@CheechDad09) June 24, 2021 MBPD and @MiamiBeachFire are assisting the Town of Surfside at a partial building collapse located at 8777 Collins Avenue in Surfside, Florida. Multiple police and fire agencies from across Miami-Dade are assisting. Please follow @MiamiDadeFire for updated information. pic.twitter.com/8tORIfZfjY— Miami Beach Police (@MiamiBeachPD) June 24, 2021 Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Nú þegar er búið að bjarga fjölda fólks en óttast er að einhverjir kunni að vera grafnir í rústunum. Húsið sem um ræðir stendur á Collins strætis og 88. strætis á Surfside, um tíu kílómetra norður af Miami Beach. Miami Herald segir frá því að hundrað íbúðir séu í hísinu sem um ræðir. #MDFR is on scene of a partial building collapse near 88 Street & Collins Avenue. Over 80 MDFR units including #TRT are on scene with assistance from municipal fire departments. Updates will be provided on Twitter as they become available.— Miami-Dade Fire Rescue (@MiamiDadeFire) June 24, 2021 Alls hafa áttatíu sveitir slökkviliðs í Miami verið sendar á vettvang og liðsstyrkur verið sendur annars staðar frá, en útkallið kom um klukkan tvö að staðartíma í nótt eða sex að íslenskum tíma. #BREAKING Building Collapse Sunny Isles Beach. More on @CBSMiami #cbs4thismorning @BrookeShaferTV @CBS4Ted pic.twitter.com/nG8Gu8duRX— Alex Hernandez (@CheechDad09) June 24, 2021 MBPD and @MiamiBeachFire are assisting the Town of Surfside at a partial building collapse located at 8777 Collins Avenue in Surfside, Florida. Multiple police and fire agencies from across Miami-Dade are assisting. Please follow @MiamiDadeFire for updated information. pic.twitter.com/8tORIfZfjY— Miami Beach Police (@MiamiBeachPD) June 24, 2021
Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira