Hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í Miami Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2021 08:42 Útkallið kom um klukkan tvö að staðartíma í nótt eða sex að íslenskum tíma. Miami Beach Police Mikill viðbúnaður er nú á Surfside í Miami í Flórída eftir að hluti tólf hæða íbúðahúss hrundi í nótt. Nú þegar er búið að bjarga fjölda fólks en óttast er að einhverjir kunni að vera grafnir í rústunum. Húsið sem um ræðir stendur á Collins strætis og 88. strætis á Surfside, um tíu kílómetra norður af Miami Beach. Miami Herald segir frá því að hundrað íbúðir séu í hísinu sem um ræðir. #MDFR is on scene of a partial building collapse near 88 Street & Collins Avenue. Over 80 MDFR units including #TRT are on scene with assistance from municipal fire departments. Updates will be provided on Twitter as they become available.— Miami-Dade Fire Rescue (@MiamiDadeFire) June 24, 2021 Alls hafa áttatíu sveitir slökkviliðs í Miami verið sendar á vettvang og liðsstyrkur verið sendur annars staðar frá, en útkallið kom um klukkan tvö að staðartíma í nótt eða sex að íslenskum tíma. #BREAKING Building Collapse Sunny Isles Beach. More on @CBSMiami #cbs4thismorning @BrookeShaferTV @CBS4Ted pic.twitter.com/nG8Gu8duRX— Alex Hernandez (@CheechDad09) June 24, 2021 MBPD and @MiamiBeachFire are assisting the Town of Surfside at a partial building collapse located at 8777 Collins Avenue in Surfside, Florida. Multiple police and fire agencies from across Miami-Dade are assisting. Please follow @MiamiDadeFire for updated information. pic.twitter.com/8tORIfZfjY— Miami Beach Police (@MiamiBeachPD) June 24, 2021 Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Nú þegar er búið að bjarga fjölda fólks en óttast er að einhverjir kunni að vera grafnir í rústunum. Húsið sem um ræðir stendur á Collins strætis og 88. strætis á Surfside, um tíu kílómetra norður af Miami Beach. Miami Herald segir frá því að hundrað íbúðir séu í hísinu sem um ræðir. #MDFR is on scene of a partial building collapse near 88 Street & Collins Avenue. Over 80 MDFR units including #TRT are on scene with assistance from municipal fire departments. Updates will be provided on Twitter as they become available.— Miami-Dade Fire Rescue (@MiamiDadeFire) June 24, 2021 Alls hafa áttatíu sveitir slökkviliðs í Miami verið sendar á vettvang og liðsstyrkur verið sendur annars staðar frá, en útkallið kom um klukkan tvö að staðartíma í nótt eða sex að íslenskum tíma. #BREAKING Building Collapse Sunny Isles Beach. More on @CBSMiami #cbs4thismorning @BrookeShaferTV @CBS4Ted pic.twitter.com/nG8Gu8duRX— Alex Hernandez (@CheechDad09) June 24, 2021 MBPD and @MiamiBeachFire are assisting the Town of Surfside at a partial building collapse located at 8777 Collins Avenue in Surfside, Florida. Multiple police and fire agencies from across Miami-Dade are assisting. Please follow @MiamiDadeFire for updated information. pic.twitter.com/8tORIfZfjY— Miami Beach Police (@MiamiBeachPD) June 24, 2021
Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira